Eggert Gunnþór og Ísak Óli fastir á brú á leið í leik gegn Bröndby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 14:54 Eggert Gunnþór Jónsson. Getty/Lars Ronbog Tveir íslenskir knattspyrnumenn og liðsfélagar þeirra lentu í óvæntu ævintýri á leið sinni í bikarleik í Kaupmannahöfn. Íslensku knattspyrnumennirnir Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru leikmenn danska liðsins SönderjyskE og áttu að mæta Bröndby í bikarnum í dag klukkan 18.00 að staðartíma. Nú er ljóst að leikurinn hefst ekki á þeim tíma. Leikur Bröndby og SönderjyskE er í sextán liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar en íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson spilar einmitt með Bröndby liðinu. Liðsrúta SönderjyskE liðsins er föst á Stórabeltisbrúin, en það þurfti að loka henni vegna slyss. Fjölmiðlafulltrúi félagsins segir að þeir viti ekkert um framhaldið nema að þeir komist ekki yfir brúna. Stórabeltisbrúin er vegtenging milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns yfir Stórabelti með viðkomu á smáeyjunni Sprogö. Samkvæmt frétt á bold.dk þá verður brúin lokuð til að minnsta kosti 17.00 og þá á rútan eftir að keyra tæplega tveggja klukkutíma leið til Kaupmannahafnar. Rútan var búin að keyra yfir Litlabeltisbrúin, milli Jótlands og Fjóns, og hún var síðan búin að keyra yfir Fjón. Rútan komst ekki lengra en á miðja Stórabeltisbrúna. Það á að taka SönderjyskE liðið um þrjá klukkutíma að fara þessa leið en það er ljóst að þeir verða mun lengur á leiðinni. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa SönderjyskE þá er áfram stefnan sett að spila leikinn í dag en þá þarf rútan líka að fara að komast sem fyrst af stað. Það er ljóst að leikurinn mun ekki hefjast klukkan 23.00 í kvöld. Danski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnumenn og liðsfélagar þeirra lentu í óvæntu ævintýri á leið sinni í bikarleik í Kaupmannahöfn. Íslensku knattspyrnumennirnir Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru leikmenn danska liðsins SönderjyskE og áttu að mæta Bröndby í bikarnum í dag klukkan 18.00 að staðartíma. Nú er ljóst að leikurinn hefst ekki á þeim tíma. Leikur Bröndby og SönderjyskE er í sextán liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar en íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson spilar einmitt með Bröndby liðinu. Liðsrúta SönderjyskE liðsins er föst á Stórabeltisbrúin, en það þurfti að loka henni vegna slyss. Fjölmiðlafulltrúi félagsins segir að þeir viti ekkert um framhaldið nema að þeir komist ekki yfir brúna. Stórabeltisbrúin er vegtenging milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns yfir Stórabelti með viðkomu á smáeyjunni Sprogö. Samkvæmt frétt á bold.dk þá verður brúin lokuð til að minnsta kosti 17.00 og þá á rútan eftir að keyra tæplega tveggja klukkutíma leið til Kaupmannahafnar. Rútan var búin að keyra yfir Litlabeltisbrúin, milli Jótlands og Fjóns, og hún var síðan búin að keyra yfir Fjón. Rútan komst ekki lengra en á miðja Stórabeltisbrúna. Það á að taka SönderjyskE liðið um þrjá klukkutíma að fara þessa leið en það er ljóst að þeir verða mun lengur á leiðinni. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa SönderjyskE þá er áfram stefnan sett að spila leikinn í dag en þá þarf rútan líka að fara að komast sem fyrst af stað. Það er ljóst að leikurinn mun ekki hefjast klukkan 23.00 í kvöld.
Danski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira