Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 06:00 Brot af því besta. vísir/getty/bára/daníel/samsett Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 en alls eru ellefu beinar útsendingar á sportrásunum í dag. Dagurinn hefst með Turkish Airlines Open en það er ekki eina golfmótið sem er í beinni í dag því klukkan 02.30 hefst útsending frá TOTO Japan meistaramótinu. Nottingham Forest og Derby mætast í ensku B-deildinni í hádeginu. Tvö ástríðulið en Forrest er í 5. sætinu á meðan Derby hefur verið í vandræðum. Þeir sitja í 15. sætinu. KR og Haukar mætast í Dominos-deild kvenna en liðin eru í 2. og 3. sætinu. Bæði liðin reyna að elta Val sem er með fullt hús stiga eftir umferðirnar sex sem búnar eru. Tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir leikir úr spænska boltanum verða í beinni í dag en bæði Barcelona og Real Madrid verða í eldlínunni sem og Inter Milan. UFC er á sínum stað en það verður flott bardagakvöld sem fer af stað klukkan 19.00. Við verðum einnig í beinni úr TM-höllinni þar sem verður tvíhöfði. Stjarnan og Haukar mætast í Olís-deild kvenna en Stjarnan er í 3. sætinu á meðan Haukar eru í 6. sætinu. Klukkan 20.05 hefst útsending frá karlaleiknum en þar mætast Stjarnan og Fram. Garðabæjarliðið hefur verið í miklum vandræðum. Liðið með fjögur stig í 11. sætinu en Fram í 9. sætinu með sex stig. Allar beinar útsendingar dagsins sem og útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 08.00 Turkish Airlines Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Nottingham Forest - Derby (Stöð 2 Sport) 16.50 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 4) 16.55 Inter - Hellas Verona (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport) 17.50 Stjarnan - Haukar (Stöð 2 Sport 2) 19.00 UFC Fight Night: Zabit vs Kattar (Stöð 2 Sport 3) 19.40 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) 20.05 Stjarnan - Fram (Stöð 2 Sport 2) 02.30 TOTO Japan meistaramótið (Stöð 2 Golf) Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 en alls eru ellefu beinar útsendingar á sportrásunum í dag. Dagurinn hefst með Turkish Airlines Open en það er ekki eina golfmótið sem er í beinni í dag því klukkan 02.30 hefst útsending frá TOTO Japan meistaramótinu. Nottingham Forest og Derby mætast í ensku B-deildinni í hádeginu. Tvö ástríðulið en Forrest er í 5. sætinu á meðan Derby hefur verið í vandræðum. Þeir sitja í 15. sætinu. KR og Haukar mætast í Dominos-deild kvenna en liðin eru í 2. og 3. sætinu. Bæði liðin reyna að elta Val sem er með fullt hús stiga eftir umferðirnar sex sem búnar eru. Tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir leikir úr spænska boltanum verða í beinni í dag en bæði Barcelona og Real Madrid verða í eldlínunni sem og Inter Milan. UFC er á sínum stað en það verður flott bardagakvöld sem fer af stað klukkan 19.00. Við verðum einnig í beinni úr TM-höllinni þar sem verður tvíhöfði. Stjarnan og Haukar mætast í Olís-deild kvenna en Stjarnan er í 3. sætinu á meðan Haukar eru í 6. sætinu. Klukkan 20.05 hefst útsending frá karlaleiknum en þar mætast Stjarnan og Fram. Garðabæjarliðið hefur verið í miklum vandræðum. Liðið með fjögur stig í 11. sætinu en Fram í 9. sætinu með sex stig. Allar beinar útsendingar dagsins sem og útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 08.00 Turkish Airlines Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Nottingham Forest - Derby (Stöð 2 Sport) 16.50 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 4) 16.55 Inter - Hellas Verona (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport) 17.50 Stjarnan - Haukar (Stöð 2 Sport 2) 19.00 UFC Fight Night: Zabit vs Kattar (Stöð 2 Sport 3) 19.40 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) 20.05 Stjarnan - Fram (Stöð 2 Sport 2) 02.30 TOTO Japan meistaramótið (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira