Brown vill spila aftur í vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2019 23:00 Brown í sínum eina leik með Patriots. vísir/getty Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. Skapið á Brown sveiflast reyndar með vindinum því snemma í gær birti hann tíst með ljótum orðum og sagðist aldrei ætla að spila aftur. Ástæðan fyrir þessu uppnámi er sú að NFL-deildin hefur boðað hann á fund eftir viku til þess að ræða ásakanir í hans garð. Fyrrum einkaþjálfari hans hefur ásakað hann um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í gær sagðist Brown fyrst aldrei ætla aftur að spila. Hann eyddi svo öllu og vonaðist til þess að hreinsa nafn sitt og spila svo aftur sem fyrst. Hann hóf leiktíðina hjá Oakland Raiders en gerði allt til þess að komast frá félaginu. Það tókst og New England Patriots greip hann. Þá koma nýjustu ásakanirnar og Patriots lét hann fara eftir einn leik. Hann er því án félags í dag. NFL Tengdar fréttir Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. 22. september 2019 23:15 Brady býður Brown að gista heima hjá sér Það er mikil eftirvænting í herbúðum New England Patriots fyrir því að fá útherjann umdeilda, Antonio Brown, í raðir félagsins. 9. september 2019 23:30 Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. Skapið á Brown sveiflast reyndar með vindinum því snemma í gær birti hann tíst með ljótum orðum og sagðist aldrei ætla að spila aftur. Ástæðan fyrir þessu uppnámi er sú að NFL-deildin hefur boðað hann á fund eftir viku til þess að ræða ásakanir í hans garð. Fyrrum einkaþjálfari hans hefur ásakað hann um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í gær sagðist Brown fyrst aldrei ætla aftur að spila. Hann eyddi svo öllu og vonaðist til þess að hreinsa nafn sitt og spila svo aftur sem fyrst. Hann hóf leiktíðina hjá Oakland Raiders en gerði allt til þess að komast frá félaginu. Það tókst og New England Patriots greip hann. Þá koma nýjustu ásakanirnar og Patriots lét hann fara eftir einn leik. Hann er því án félags í dag.
NFL Tengdar fréttir Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. 22. september 2019 23:15 Brady býður Brown að gista heima hjá sér Það er mikil eftirvænting í herbúðum New England Patriots fyrir því að fá útherjann umdeilda, Antonio Brown, í raðir félagsins. 9. september 2019 23:30 Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Brady býður Brown að gista heima hjá sér Það er mikil eftirvænting í herbúðum New England Patriots fyrir því að fá útherjann umdeilda, Antonio Brown, í raðir félagsins. 9. september 2019 23:30
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45
Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00