Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. nóvember 2019 07:23 Frá strandstað á Rifstungu. landsbjörg Uppfært kl. 08:59 með eftirfarandi tilkynningu frá Landhelgisgæslunni: Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning á sjöunda tímanum í morgun um að línubátur væri strandaður við Rifstanga á Melrakkasléttu. Tveir voru um borð. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út sem og björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn auk sjóbjörgunarsveita á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þá voru bátar sem voru í grenndinni einnig beðinn um að halda á vettvang. Rúmri klukkustund eftir strandið tókst björgunarskipinu Gunnbjörgu að draga línubátinn af strandstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar var þá afturkölluð sem og aðrar bjargir. Línubáturinn er nú á leið til Raufarhafnar. Björgunarsveitir af Norðausturlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út á sjötta tímanum í morgun vegna báts sem hafði strandað á Rifstanga, um 100 metra frá fjörunni. Tanginn er nyrst á Melrakkasléttu. Fyrst var greint frá málinu á vef Morgunblaðsins. Tveir menn eru um borð í bátnum að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, og komu fyrstu aðilar á vettvang upp úr klukkan 07:45. Annars vegar voru það björgunarsveitarmenn frá Raufarhöfn og hins vegar fiskveiðibáturinn Geir. Þá er björgunarbáturinn Gunnbjörg kominn á staðinn en þyrlu Landhelgisgæsluna sem lagði af stað úr Reykjavík var snúið við. Alltaf er hætta á ferðum þegar bátur strandar en að sögn Davíðs Más er mesta hættan nú yfirstaðin. Um klukkan 08:30 tókst björgunarskipinu að draga bátinn á flot en talið er að ekki sé kominn leki að bátnum. Því verður það athugað hvort báturinn geti siglt til heimahafnar á eigin vélarafli og verður honum þá fylgt af björgunarskipinu en ef það gengur ekki mun björgunarskipið draga bátinn til hafnar. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Norðurþing Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Uppfært kl. 08:59 með eftirfarandi tilkynningu frá Landhelgisgæslunni: Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning á sjöunda tímanum í morgun um að línubátur væri strandaður við Rifstanga á Melrakkasléttu. Tveir voru um borð. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út sem og björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn auk sjóbjörgunarsveita á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þá voru bátar sem voru í grenndinni einnig beðinn um að halda á vettvang. Rúmri klukkustund eftir strandið tókst björgunarskipinu Gunnbjörgu að draga línubátinn af strandstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar var þá afturkölluð sem og aðrar bjargir. Línubáturinn er nú á leið til Raufarhafnar. Björgunarsveitir af Norðausturlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út á sjötta tímanum í morgun vegna báts sem hafði strandað á Rifstanga, um 100 metra frá fjörunni. Tanginn er nyrst á Melrakkasléttu. Fyrst var greint frá málinu á vef Morgunblaðsins. Tveir menn eru um borð í bátnum að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, og komu fyrstu aðilar á vettvang upp úr klukkan 07:45. Annars vegar voru það björgunarsveitarmenn frá Raufarhöfn og hins vegar fiskveiðibáturinn Geir. Þá er björgunarbáturinn Gunnbjörg kominn á staðinn en þyrlu Landhelgisgæsluna sem lagði af stað úr Reykjavík var snúið við. Alltaf er hætta á ferðum þegar bátur strandar en að sögn Davíðs Más er mesta hættan nú yfirstaðin. Um klukkan 08:30 tókst björgunarskipinu að draga bátinn á flot en talið er að ekki sé kominn leki að bátnum. Því verður það athugað hvort báturinn geti siglt til heimahafnar á eigin vélarafli og verður honum þá fylgt af björgunarskipinu en ef það gengur ekki mun björgunarskipið draga bátinn til hafnar.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Norðurþing Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira