Rakaði sig tvisvar í sama leiknum | Fékk skilaboð frá Macaulay Culkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2019 23:30 Þessi glæsilega motta skilaði ekki sigri að þessu sinni. vísir/getty Leikstjórnandi NFL-liðsins Cleveland Browns, Baker Mayfield, er vinsæll í bandarísku íþróttalífi enda sérstakur karakter. Hann fór mjög frumlega leið í síðasta leik Browns er hann vakti athygli fyrir að raka sig ekki einu sinni heldur tvisvar. Mayfield mætti fúlskeggjaður til leiks í Denver en þegar út á völlinn var komið var hann kominn með skegg í anda James Hetfield, söngvara Metallica..@adamschefter weighs in on "Shavegate" pic.twitter.com/ew8KxRPZrr — NFL on ESPN (@ESPNNFL) November 5, 2019 Eftir leikinn var hann síðan mættur með grjótharða mottu og þótti minna á karakter Daniel Stern í Home Alone enda jakkinn í þeim anda. Macaulay Culkin, stjarna Home Alone, hafði gaman af þessu og sendi Baker skilaboð þess efnis að hann væri klár í slaginn.I'm ready for you #BAKERMAYFIELD ... Come at me, bro. pic.twitter.com/rQG0TlozDm — Macaulay Culkin (@IncredibleCulk) November 5, 2019 Mayfield sagði að hann hefði ekki enn tapað með Hetfield-mottuna en þar sem leikurinn tapaðist hefði hann ekki átt skilið að halda henni. Því fór hann í gömlu, góðu hormottuna. NFL Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Leikstjórnandi NFL-liðsins Cleveland Browns, Baker Mayfield, er vinsæll í bandarísku íþróttalífi enda sérstakur karakter. Hann fór mjög frumlega leið í síðasta leik Browns er hann vakti athygli fyrir að raka sig ekki einu sinni heldur tvisvar. Mayfield mætti fúlskeggjaður til leiks í Denver en þegar út á völlinn var komið var hann kominn með skegg í anda James Hetfield, söngvara Metallica..@adamschefter weighs in on "Shavegate" pic.twitter.com/ew8KxRPZrr — NFL on ESPN (@ESPNNFL) November 5, 2019 Eftir leikinn var hann síðan mættur með grjótharða mottu og þótti minna á karakter Daniel Stern í Home Alone enda jakkinn í þeim anda. Macaulay Culkin, stjarna Home Alone, hafði gaman af þessu og sendi Baker skilaboð þess efnis að hann væri klár í slaginn.I'm ready for you #BAKERMAYFIELD ... Come at me, bro. pic.twitter.com/rQG0TlozDm — Macaulay Culkin (@IncredibleCulk) November 5, 2019 Mayfield sagði að hann hefði ekki enn tapað með Hetfield-mottuna en þar sem leikurinn tapaðist hefði hann ekki átt skilið að halda henni. Því fór hann í gömlu, góðu hormottuna.
NFL Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira