Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Eiður Þór Árnason skrifar 4. nóvember 2019 21:45 Lindsay Hoyle var dreginn í sæti sitt að loknum fjórum kosningaumferðum. Vísir/AP Lindsay Hoyle, þingmaður Verkamannaflokksins, var í kvöld kjörinn nýr forseti neðri málstofu breska þingsins. Hoyle, sem hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn, tekur nú við af John Bercow sem hefur gegnt stöðunni í alls tíu ár. Hoyle var valinn af þingmönnum úr hópi sjö frambjóðenda til að leysa hinn litríka og umdeilda Becrow af hólmi. Hann hlaut 325 af 540 greiddum atkvæðum í lokaumferð kjörsins og bar sigur úr býtum gegn Chris Bryant, félaga sínum úr Verkamannaflokknum.Sjá einnig: Litríkur þingforseti leggur hempuna á hillunaAð kjörinu loknu var hinn nýkjörni forseti dreginn tregafullur á svip í stól forsetans af samstarfsfélögum sínum. Um er að ræða forna hefð sem nær aftur til þess tíma þegar forseti neðri málstofunnar átti á hættu á að verða dæmdur til dauða fyrir að vanþóknast konungsvaldinu. Bretland Tengdar fréttir Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Lindsay Hoyle, þingmaður Verkamannaflokksins, var í kvöld kjörinn nýr forseti neðri málstofu breska þingsins. Hoyle, sem hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn, tekur nú við af John Bercow sem hefur gegnt stöðunni í alls tíu ár. Hoyle var valinn af þingmönnum úr hópi sjö frambjóðenda til að leysa hinn litríka og umdeilda Becrow af hólmi. Hann hlaut 325 af 540 greiddum atkvæðum í lokaumferð kjörsins og bar sigur úr býtum gegn Chris Bryant, félaga sínum úr Verkamannaflokknum.Sjá einnig: Litríkur þingforseti leggur hempuna á hillunaAð kjörinu loknu var hinn nýkjörni forseti dreginn tregafullur á svip í stól forsetans af samstarfsfélögum sínum. Um er að ræða forna hefð sem nær aftur til þess tíma þegar forseti neðri málstofunnar átti á hættu á að verða dæmdur til dauða fyrir að vanþóknast konungsvaldinu.
Bretland Tengdar fréttir Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30
Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07
Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30