„Hélt það væri ómögulegt að ná Schumacher“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 13:30 Hamilton fagnar sjötta heimsmeistaratitlinum. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018). Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018).
Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08