Seinni bylgjan: Drullið ykkur til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 14:00 FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44
Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15