Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2019 22:45 Kaepernick er orðinn 32 ára gamall og gætu fengið tækifæri aftur í NFL-deildinni. vísir/getty Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina. NFL Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Sjá meira
Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina.
NFL Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Sjá meira