Sjö hundruð bíða meðferðar á Vogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 20:30 7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár
Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00
Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19