Ónæg gögn frá Íslandi um brottkast að mati Sameinuðu þjóðanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. nóvember 2019 19:00 Matvæla-og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir að nánast engin gögn liggi fyrir um hversu miklum afla sé hent hér á landi og í Noregi. Þrátt fyrir alvarlegar athugasemdir af hálfu Ríkisendurskoðunar vegna eftirlits Fiskistofu hefur lítið gerst í málaflokknum. Fyrir ári síðan skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit Fiskistofu þar sem alvarlegar athugasemdir voru gerðar við að eftirlit stofnunarinnar með vigtun, brottkasti og samþjöppun aflaheimilda styðji ekki með viðunandi hætti við markmið laga um stjórn fiskveiða og laga um umgengni um nytjastofna sjávar. Þá kom fram að ef ekki yrði brugðist við væri ljóst að eftirlit með nýtingu auðlinda hafsins verði áfram veikburða og ekki í samræmi við ákvarðanir Alþingis.Nýverið kom útskýrsla Matvæla og landbúnaðarstofnunarSameinuðu þjóðanna þar sem fram kemur að talið sé að um 500 þúsund tonn af ólöglegu sjávarfangi farið á markað í löndum ESB. Áætlað er að um 11% af heildarfiskafla heimsins fari í brottkast en hins vegar er bent á að ekki sé hægt að nota gögn frá Íslandi og Noregi þar sem of lítil gögn liggi fyrir.Í frumvarpi um stjórn fiskveiða sem lagt var fram á síðasta ári var lagt til að öll skip sem stundi veiðar skuli hafa um borð virkt, rafrænt myndavélakerfi, sem fylgist með veiðum og vinnslu afla. Eftirlitsmenn Fiskistofu skulu hafa aðgang að upplýsingum úr kerfinu. Ekkert hefur hins vegar gerst í málinu samkvæmt upplýsingum fréttastofu.Jónas R. Viðarsson stjórnandi á rannsóknar og nýsköpunarsviði Matís segir að í löndum þar myndavélar séu notaðar hafi eftirlit með brottkasti stórbatnað.„Þessi nýja tækni er bæði aðgengileg og tiltölulega ódýr. Þar sem hún hefur verið tekin upp t.d. í Bandaríkjunum sem eru með myndavélar um borð í veiðiskipum þar hefur eftirlit með brottkasti verið í lagi,“ segur Jónas. Sameinuðu þjóðirnar Sjávarútvegur Utanríkismál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Matvæla-og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir að nánast engin gögn liggi fyrir um hversu miklum afla sé hent hér á landi og í Noregi. Þrátt fyrir alvarlegar athugasemdir af hálfu Ríkisendurskoðunar vegna eftirlits Fiskistofu hefur lítið gerst í málaflokknum. Fyrir ári síðan skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit Fiskistofu þar sem alvarlegar athugasemdir voru gerðar við að eftirlit stofnunarinnar með vigtun, brottkasti og samþjöppun aflaheimilda styðji ekki með viðunandi hætti við markmið laga um stjórn fiskveiða og laga um umgengni um nytjastofna sjávar. Þá kom fram að ef ekki yrði brugðist við væri ljóst að eftirlit með nýtingu auðlinda hafsins verði áfram veikburða og ekki í samræmi við ákvarðanir Alþingis.Nýverið kom útskýrsla Matvæla og landbúnaðarstofnunarSameinuðu þjóðanna þar sem fram kemur að talið sé að um 500 þúsund tonn af ólöglegu sjávarfangi farið á markað í löndum ESB. Áætlað er að um 11% af heildarfiskafla heimsins fari í brottkast en hins vegar er bent á að ekki sé hægt að nota gögn frá Íslandi og Noregi þar sem of lítil gögn liggi fyrir.Í frumvarpi um stjórn fiskveiða sem lagt var fram á síðasta ári var lagt til að öll skip sem stundi veiðar skuli hafa um borð virkt, rafrænt myndavélakerfi, sem fylgist með veiðum og vinnslu afla. Eftirlitsmenn Fiskistofu skulu hafa aðgang að upplýsingum úr kerfinu. Ekkert hefur hins vegar gerst í málinu samkvæmt upplýsingum fréttastofu.Jónas R. Viðarsson stjórnandi á rannsóknar og nýsköpunarsviði Matís segir að í löndum þar myndavélar séu notaðar hafi eftirlit með brottkasti stórbatnað.„Þessi nýja tækni er bæði aðgengileg og tiltölulega ódýr. Þar sem hún hefur verið tekin upp t.d. í Bandaríkjunum sem eru með myndavélar um borð í veiðiskipum þar hefur eftirlit með brottkasti verið í lagi,“ segur Jónas.
Sameinuðu þjóðirnar Sjávarútvegur Utanríkismál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira