Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. nóvember 2019 19:00 Boris Johnson og Jeremy Corbyn tókust á í gærkvöldi AP/ITV Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. Um þrjár vikur eru nú þar til Bretar kjósa sér nýtt þing. Boðað var til kosninga í október eftir að ekki tókst að halda í settan útgöngudag úr Evrópusambandinu. Brexit var því efst á baugi þegar leiðtogar Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins mættust í kappræðum í gærkvöldi. Íhaldsmaðurinn Boris Johnson sagði fjölda styðja útgöngusamning sinn og sagði stefnu Corbyns of óljósa. „Herra Corbyn lofar því að semja upp á nýtt og setja samninginn svo í þjóðaratkvæðagreiðslu. En við vitum ekki, og ég hef spurt að þessu áður, hvort herra Corbyn myndi beita sér fyrir samþykkt samningsins eða að hætt verði við útgöngu.“ Corbyn svaraði og sagði: „Við munum semja upp á nýtt og stilla samningnum upp á móti áframhaldandi veru í ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ríkisstjórn mín mun einfaldlega framfylgja vilja þjóðarinnar. Það mun ég gera.“ Aðrir leiðtogar fengu ekki boðskort í kappræðurnar. Jo Swinson, leiðtogi Frjálslyndra demókrata, sagði að hún hefði viljað taka þátt og gagnrýndi frammistöðu fyrrnefndra tveggja. „Það væri ósköp skiljanlegt ef áhorfendum finnst þeir eiga betra skilið en það sem sást í kappræðunum“ Íhaldsflokkurinn mælist enn stærstur með 42 prósent fylgi. Verkamannaflokkurinn er öllu minni, 29 prósent, en báðir flokkar hafa verið á uppleið frá því boðað var til kosninga í október. Sú fylgisaukning hefur verið á kostnað Frjálslyndra Demókrata og Brexitflokksins. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. Um þrjár vikur eru nú þar til Bretar kjósa sér nýtt þing. Boðað var til kosninga í október eftir að ekki tókst að halda í settan útgöngudag úr Evrópusambandinu. Brexit var því efst á baugi þegar leiðtogar Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins mættust í kappræðum í gærkvöldi. Íhaldsmaðurinn Boris Johnson sagði fjölda styðja útgöngusamning sinn og sagði stefnu Corbyns of óljósa. „Herra Corbyn lofar því að semja upp á nýtt og setja samninginn svo í þjóðaratkvæðagreiðslu. En við vitum ekki, og ég hef spurt að þessu áður, hvort herra Corbyn myndi beita sér fyrir samþykkt samningsins eða að hætt verði við útgöngu.“ Corbyn svaraði og sagði: „Við munum semja upp á nýtt og stilla samningnum upp á móti áframhaldandi veru í ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ríkisstjórn mín mun einfaldlega framfylgja vilja þjóðarinnar. Það mun ég gera.“ Aðrir leiðtogar fengu ekki boðskort í kappræðurnar. Jo Swinson, leiðtogi Frjálslyndra demókrata, sagði að hún hefði viljað taka þátt og gagnrýndi frammistöðu fyrrnefndra tveggja. „Það væri ósköp skiljanlegt ef áhorfendum finnst þeir eiga betra skilið en það sem sást í kappræðunum“ Íhaldsflokkurinn mælist enn stærstur með 42 prósent fylgi. Verkamannaflokkurinn er öllu minni, 29 prósent, en báðir flokkar hafa verið á uppleið frá því boðað var til kosninga í október. Sú fylgisaukning hefur verið á kostnað Frjálslyndra Demókrata og Brexitflokksins.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent