„Hann var hálf meyr kallinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2019 18:30 Úr leiknum á laugardaginn. vísir/skjáskot Haukar lentu í engum vandræðum með Fjölni í Olís-deild karla á laugardagskvöldið en Haukarnir unnu átta marka sigur, 32-24. Haukarnir voru sex mörkum yfir í háfleik, 16-10, og sigurinn var aldrei í hættu en allir útileikmenn Hauka komust á blað í leiknum. „Það er styrkur Haukanna að vera með mikla breidd,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, annar spekingur Seinni bylgjunnar, á mánudagskvöldið og hélt áfram: „Ég er sammála því sem Gunni segir að þegar þú ert þjálfari og ert að gefa yngri leikmönnum séns að þá er mikilvægt að þeir nýti mínúturnar.“ „Þeir sönnuðu það fyrir þjálfaranum að þeir séu þess verðugir að vera þarna og þeir eigi að vera fá mínútur í svona leikjum. Það er gott fyrir þjálfarann að fá svoleiðis.“ Ágúst Jóhannsson, hinn spekingur þáttarins, tók í svipaðan streng. „Við sáum Gunna í viðtalinu að hann var að tala um að það hafi verið einhverjir leikmenn sem voru að skora sín fyrstu mörk. Hann var hálf meyr kallinn. Maður beið eftir því að hann myndi brotna niður,“ sagði Ágúst á sínum léttu nótum. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Allir skoruðu hjá Haukum Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Haukar lentu í engum vandræðum með Fjölni í Olís-deild karla á laugardagskvöldið en Haukarnir unnu átta marka sigur, 32-24. Haukarnir voru sex mörkum yfir í háfleik, 16-10, og sigurinn var aldrei í hættu en allir útileikmenn Hauka komust á blað í leiknum. „Það er styrkur Haukanna að vera með mikla breidd,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, annar spekingur Seinni bylgjunnar, á mánudagskvöldið og hélt áfram: „Ég er sammála því sem Gunni segir að þegar þú ert þjálfari og ert að gefa yngri leikmönnum séns að þá er mikilvægt að þeir nýti mínúturnar.“ „Þeir sönnuðu það fyrir þjálfaranum að þeir séu þess verðugir að vera þarna og þeir eigi að vera fá mínútur í svona leikjum. Það er gott fyrir þjálfarann að fá svoleiðis.“ Ágúst Jóhannsson, hinn spekingur þáttarins, tók í svipaðan streng. „Við sáum Gunna í viðtalinu að hann var að tala um að það hafi verið einhverjir leikmenn sem voru að skora sín fyrstu mörk. Hann var hálf meyr kallinn. Maður beið eftir því að hann myndi brotna niður,“ sagði Ágúst á sínum léttu nótum. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Allir skoruðu hjá Haukum
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita