Tímalaus tíska í Sólrós Sólrós kynnir 4. desember 2019 12:00 MUMMI LÚ „Við vildum bæta úrvalið af spari- og fínni fötum á krakka og opnuðum vefverslun með sýningarrými í desember í fyrra. Fatnaðurinn fékk frábærar viðtökur og viðskiptavinir kölluðu eftir auknum opnunartíma og flestir vilja geta mátað fötin. Við opnuðum því verslun nú í nóvember síðastliðinn, í æðislega flottu rými í Bæjarlind 14 – 16, hannað af arkitektinum Hilmari Gunnarssyni,“ segir Þurý Hannesdóttir, markaðsstjóri barnafataverslunarinnar Sólrós.Verslunin býður hágæða fatnað bæði fyrir hátíðleg tilefni og hversdags. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði.„Þetta er tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið. Ævintýralegir kjólar, jakkaföt og skór fyrir krakka á aldrinum 4 til 16 ára. Stærstu stærðirnar eru fyrir allt að 18 ára og við eigum alltaf eitthvað fyrir 2 ára. Við féllum fyrir serbneska vörumerkinu Ninia og var ákveðið þá að fara út í þetta ævintýri og opna verslun með stílhreinum fatnaði fyrir stelpur og stráka. Við byrjuðum með prinsessu fötin, bættum svo skófatnaði inn og nú nýlega strákafötum en margir hafa beðið eftir meira úrvali af fínni fötum á stráka." Nú erum við með merki frá Ítalíu, Spáni, Bretlandi, Serbíu og Kanada og með nýju merkjunum breikkaði úrvalið og þá líka meira af fatnaði sem hægt er að nota hversdags. Við ætlum okkur að bæta enn fleiru við úrvalið og vera með fatnað sem hentar breiðum aldurshóp og einnig erum við að fara bæta inn gjafavörum fyrir börn og unglinga“ segir Svetlana Markovic, eigandi Sólrós. ,,Við sækjum mest til Ítalíu í dag og erum spennt fyrir því sem er á leiðinni til okkar í vor“.Öðruvísi verslun„Verslunin í Bæjarlind er öðruvísi sett upp en fólk á yfirleitt að venjast. Við stillum upp einu sýnishorni af hverri flík frammi og fólk biður um þá stærð sem það þarf að máta. Viðskiptavinir þurfa því ekki að fletta gegnum heila slá og leita sjálfir. Við leggjum mikið upp úr gæða þjónustu,“ segir Lana. „Börnin eru skemmtilegir viðskiptavinir sem hafa skoðanir, oft allt aðrar en foreldrarnir,“ segir hún , það sé gaman að snúast í kringum þau. „Okkur þykir mjög gaman og heyrum það bæði frá börnum og unglingum hvað þau eru ánægð með úrvalið hjá okkur“.Nánar má kynnar sér úrvalið á solros.is. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Sólrós. Tíska og hönnun Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Sjá meira
„Við vildum bæta úrvalið af spari- og fínni fötum á krakka og opnuðum vefverslun með sýningarrými í desember í fyrra. Fatnaðurinn fékk frábærar viðtökur og viðskiptavinir kölluðu eftir auknum opnunartíma og flestir vilja geta mátað fötin. Við opnuðum því verslun nú í nóvember síðastliðinn, í æðislega flottu rými í Bæjarlind 14 – 16, hannað af arkitektinum Hilmari Gunnarssyni,“ segir Þurý Hannesdóttir, markaðsstjóri barnafataverslunarinnar Sólrós.Verslunin býður hágæða fatnað bæði fyrir hátíðleg tilefni og hversdags. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði.„Þetta er tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið. Ævintýralegir kjólar, jakkaföt og skór fyrir krakka á aldrinum 4 til 16 ára. Stærstu stærðirnar eru fyrir allt að 18 ára og við eigum alltaf eitthvað fyrir 2 ára. Við féllum fyrir serbneska vörumerkinu Ninia og var ákveðið þá að fara út í þetta ævintýri og opna verslun með stílhreinum fatnaði fyrir stelpur og stráka. Við byrjuðum með prinsessu fötin, bættum svo skófatnaði inn og nú nýlega strákafötum en margir hafa beðið eftir meira úrvali af fínni fötum á stráka." Nú erum við með merki frá Ítalíu, Spáni, Bretlandi, Serbíu og Kanada og með nýju merkjunum breikkaði úrvalið og þá líka meira af fatnaði sem hægt er að nota hversdags. Við ætlum okkur að bæta enn fleiru við úrvalið og vera með fatnað sem hentar breiðum aldurshóp og einnig erum við að fara bæta inn gjafavörum fyrir börn og unglinga“ segir Svetlana Markovic, eigandi Sólrós. ,,Við sækjum mest til Ítalíu í dag og erum spennt fyrir því sem er á leiðinni til okkar í vor“.Öðruvísi verslun„Verslunin í Bæjarlind er öðruvísi sett upp en fólk á yfirleitt að venjast. Við stillum upp einu sýnishorni af hverri flík frammi og fólk biður um þá stærð sem það þarf að máta. Viðskiptavinir þurfa því ekki að fletta gegnum heila slá og leita sjálfir. Við leggjum mikið upp úr gæða þjónustu,“ segir Lana. „Börnin eru skemmtilegir viðskiptavinir sem hafa skoðanir, oft allt aðrar en foreldrarnir,“ segir hún , það sé gaman að snúast í kringum þau. „Okkur þykir mjög gaman og heyrum það bæði frá börnum og unglingum hvað þau eru ánægð með úrvalið hjá okkur“.Nánar má kynnar sér úrvalið á solros.is. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Sólrós.
Tíska og hönnun Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Sjá meira