Sextíu stiga leikur hjá Harden | Ellefti sigur Milwaukee í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 09:20 Harden skoraði 60 stig á 31 mínútu gegn Atlanta. vísir/getty James Harden skoraði 60 stig þegar Houston Rockets kjöldró Atlanta Hawks, 158-111, í NBA-deildinni í nótt. Harden vantaði aðeins eitt stig til að jafna félagsmet Houston yfir flest stig í einum leik. Hann á metið sjálfur. Harden skoraði stigin 60 á aðeins 31 mínútu. Hann lék ekkert í 4. leikhluta enda úrslitin löngu ráðin. Houston er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.4th career 60-point game 16-24 FGM 8 3PM In three quarters of action, @JHarden13 attempts the lowest number of field goals in a 60-point performance in @NBAHistory! #OneMissionpic.twitter.com/tOZ8Jm9E5n — NBA (@NBA) December 1, 2019 Trae Young skoraði 37 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað tíu leikjum í röð og er á botni Austurdeildarinnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets, 137-96. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee á aðeins 20 mínútum. Níu leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.@Giannis_An34 (26 PTS, 9 REB) and the @Bucks move to 17-3 with their 11th consecutive victory! #FearTheDeerpic.twitter.com/NJVJqEPCvC — NBA (@NBA) December 1, 2019 Philadelphia 76ers vann nauman sigur á Indiana Pacers, 119-116. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Joel Embiid skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 22. Ben Simmons var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Ben to Tobi for the lead! #PhilaUnite : @NBATVpic.twitter.com/Doban2JjCY — NBA (@NBA) December 1, 2019 Þá vann Sacramento Kings Denver Nuggets, 100-97, í framlengdum leik. Harrison Barnes skoraði 30 stig fyrir Sacramento.@hbarnes scores a game-high 30 PTS as the @SacramentoKings come back from down 17 in the OT win! #SacramentoProudpic.twitter.com/NyVJaHzqza — NBA (@NBA) December 1, 2019Úrslitin í nótt: Houston 158-111 Atlanta Milwaukee 137-96 Charlotte Philadelphia 119-116 Indiana Sacramento 100-97 Denverthe updated NBA standings through Saturday night's action! pic.twitter.com/F1K8FHs3gf — NBA (@NBA) December 1, 2019 NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
James Harden skoraði 60 stig þegar Houston Rockets kjöldró Atlanta Hawks, 158-111, í NBA-deildinni í nótt. Harden vantaði aðeins eitt stig til að jafna félagsmet Houston yfir flest stig í einum leik. Hann á metið sjálfur. Harden skoraði stigin 60 á aðeins 31 mínútu. Hann lék ekkert í 4. leikhluta enda úrslitin löngu ráðin. Houston er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.4th career 60-point game 16-24 FGM 8 3PM In three quarters of action, @JHarden13 attempts the lowest number of field goals in a 60-point performance in @NBAHistory! #OneMissionpic.twitter.com/tOZ8Jm9E5n — NBA (@NBA) December 1, 2019 Trae Young skoraði 37 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað tíu leikjum í röð og er á botni Austurdeildarinnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets, 137-96. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee á aðeins 20 mínútum. Níu leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.@Giannis_An34 (26 PTS, 9 REB) and the @Bucks move to 17-3 with their 11th consecutive victory! #FearTheDeerpic.twitter.com/NJVJqEPCvC — NBA (@NBA) December 1, 2019 Philadelphia 76ers vann nauman sigur á Indiana Pacers, 119-116. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Joel Embiid skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 22. Ben Simmons var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Ben to Tobi for the lead! #PhilaUnite : @NBATVpic.twitter.com/Doban2JjCY — NBA (@NBA) December 1, 2019 Þá vann Sacramento Kings Denver Nuggets, 100-97, í framlengdum leik. Harrison Barnes skoraði 30 stig fyrir Sacramento.@hbarnes scores a game-high 30 PTS as the @SacramentoKings come back from down 17 in the OT win! #SacramentoProudpic.twitter.com/NyVJaHzqza — NBA (@NBA) December 1, 2019Úrslitin í nótt: Houston 158-111 Atlanta Milwaukee 137-96 Charlotte Philadelphia 119-116 Indiana Sacramento 100-97 Denverthe updated NBA standings through Saturday night's action! pic.twitter.com/F1K8FHs3gf — NBA (@NBA) December 1, 2019
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira