Usman vill frekar berjast við GSP en Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 12:30 Nígeríska martröðin Kamaru Usman er búin að vinna tólf bardaga í röð. vísir/getty Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið. MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið.
MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45
Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46