Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 16:15 María Birta kom fram í kvikmyndinni í litlu aukahlutverki en hún er hér til vinstri og Heba Þórisdóttir til hægri. Þarna voru þær saman á setti í Playboy-setrinu í Los Angeles. IMDb Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time… in Hollywood. Þetta kom fram hjá Óskarsakademíunni í gær.Þar kom einnig fram að Hildur Guðnadóttir kæmi til greina fyrir tilnefningu til Óskars fyrir tónlist sína í Jókernum.Heba var yfirmaður förðunardeildarinnar í kvikmyndinni og mun væntanlega taka við gylltu styttunni eftirsóttu ef kvikmyndin vinnur verðlaunin. Hún er búin að vera að raða inn fleiri tilnefningum fyrir myndina, meðal annars til Critics Choice-verðlaunanna. Heba lék líka hlutverk í myndinni, förðunarkonuna Sonju, og lék á móti Leonardo DiCaprio í einni senu. Eftirfarandi tíu kvikmyndir koma til greina fyrir tilnefningar til Óskars. 13. janúar kemur í ljós hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu en þá verða allar tilnefningar til Óskarsins kynntar með viðhöfn. Bombshell Dolemite Is My Name Downton Abbey Joker Judy Little Women Maleficent: Mistress of Evil 1917 Once Upon a Time… in Hollywood Rocketman Thank you @CriticsChoice Awards for the nomination Our team is honored! #thehebadashery#muahawards#OnceUponATimeInHollywood#filmmakeup#criticschoicenominee2020pic.twitter.com/uRqbiwnmG7— Heba Thorisdottir (@the_hebster) December 15, 2019 Heba var á dögunum í viðtali hjá Jóhanni og Lóu í þættinum Tala saman á Útvarpi 101. Þar kom meðal annars fram að hún hefur unnið með Tarantino frá árinu 2001. Menning Óskarinn Tengdar fréttir Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. 6. maí 2010 06:00 Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. 4. september 2011 14:00 Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. 10. janúar 2017 11:15 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time… in Hollywood. Þetta kom fram hjá Óskarsakademíunni í gær.Þar kom einnig fram að Hildur Guðnadóttir kæmi til greina fyrir tilnefningu til Óskars fyrir tónlist sína í Jókernum.Heba var yfirmaður förðunardeildarinnar í kvikmyndinni og mun væntanlega taka við gylltu styttunni eftirsóttu ef kvikmyndin vinnur verðlaunin. Hún er búin að vera að raða inn fleiri tilnefningum fyrir myndina, meðal annars til Critics Choice-verðlaunanna. Heba lék líka hlutverk í myndinni, förðunarkonuna Sonju, og lék á móti Leonardo DiCaprio í einni senu. Eftirfarandi tíu kvikmyndir koma til greina fyrir tilnefningar til Óskars. 13. janúar kemur í ljós hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu en þá verða allar tilnefningar til Óskarsins kynntar með viðhöfn. Bombshell Dolemite Is My Name Downton Abbey Joker Judy Little Women Maleficent: Mistress of Evil 1917 Once Upon a Time… in Hollywood Rocketman Thank you @CriticsChoice Awards for the nomination Our team is honored! #thehebadashery#muahawards#OnceUponATimeInHollywood#filmmakeup#criticschoicenominee2020pic.twitter.com/uRqbiwnmG7— Heba Thorisdottir (@the_hebster) December 15, 2019 Heba var á dögunum í viðtali hjá Jóhanni og Lóu í þættinum Tala saman á Útvarpi 101. Þar kom meðal annars fram að hún hefur unnið með Tarantino frá árinu 2001.
Menning Óskarinn Tengdar fréttir Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. 6. maí 2010 06:00 Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. 4. september 2011 14:00 Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. 10. janúar 2017 11:15 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. 6. maí 2010 06:00
Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. 4. september 2011 14:00
Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. 10. janúar 2017 11:15
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58