Áhyggjulaus John Snorri hættur eftir átta ferðir af fjórtán Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2019 15:37 John Snorri var brattur áður en haldið var af stað. Aðsend mynd John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. „Ég fann orðið til í hægra hné þegar ég var á áttundu ferðinni upp Esjuna og verkirnir jukust jafnt og þétt. Það væri í sjálfu sér ekkert tiltökumál en þar sem það eru bara tvær vikur í brottför til Pakistan þá fannst mér ekki skynsamlegt að leggja í neina óþarfa áhættu. Þessir sprettir upp Esjuna í gær og í dag voru fyrst og fremst hugsaðir sem æfing og fjáröflun til að vekja athygli á verkefninu en ekki til að stefna því í hættu,“ segir John Snorri í tilkynningu til fjölmiðla. View this post on Instagram A post shared by John Snorri (@john.snorri) on Dec 17, 2019 at 6:19am PST En telur hann sig þá geta tekist á við K2 strax í janúar. „Já ég hef engar efasemdir um það, þetta sem er að hrjá mig núna er hraðaálag. Ferðin upp K2 er allt annars eðlis og hefur lítið með hraða að gera og þannig ekkert til að hafa áhyggjur af. En auðvitað læt ég taka vel á þessu,“ sagði John en hann heldur til Pakistan eftir um tvær vikur. „En ég fékk fullt út úr þessu æfingalega séð. Ég er búinn að vera í fjallinu í roki og kulda í rúmlega 18 tíma sem er góður tími til að undirbúa andlegu hliðina. En auðvitað er einn þáttur í svona þjálfun að taka réttar ákvarðanir og láta kappið ekki koma sér í vandræði,” segir John. Hann bætir við að hann muni hvíla sig í sólarhring og hefja síðan lokaundirbúning fyrir ferðina til Pakistan 2. janúar. Esjan Fjallamennska Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. „Ég fann orðið til í hægra hné þegar ég var á áttundu ferðinni upp Esjuna og verkirnir jukust jafnt og þétt. Það væri í sjálfu sér ekkert tiltökumál en þar sem það eru bara tvær vikur í brottför til Pakistan þá fannst mér ekki skynsamlegt að leggja í neina óþarfa áhættu. Þessir sprettir upp Esjuna í gær og í dag voru fyrst og fremst hugsaðir sem æfing og fjáröflun til að vekja athygli á verkefninu en ekki til að stefna því í hættu,“ segir John Snorri í tilkynningu til fjölmiðla. View this post on Instagram A post shared by John Snorri (@john.snorri) on Dec 17, 2019 at 6:19am PST En telur hann sig þá geta tekist á við K2 strax í janúar. „Já ég hef engar efasemdir um það, þetta sem er að hrjá mig núna er hraðaálag. Ferðin upp K2 er allt annars eðlis og hefur lítið með hraða að gera og þannig ekkert til að hafa áhyggjur af. En auðvitað læt ég taka vel á þessu,“ sagði John en hann heldur til Pakistan eftir um tvær vikur. „En ég fékk fullt út úr þessu æfingalega séð. Ég er búinn að vera í fjallinu í roki og kulda í rúmlega 18 tíma sem er góður tími til að undirbúa andlegu hliðina. En auðvitað er einn þáttur í svona þjálfun að taka réttar ákvarðanir og láta kappið ekki koma sér í vandræði,” segir John. Hann bætir við að hann muni hvíla sig í sólarhring og hefja síðan lokaundirbúning fyrir ferðina til Pakistan 2. janúar.
Esjan Fjallamennska Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira