Aron með skotföstustu mönnum álfunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 14:00 Aron í leik með Barcelona gegn PSG fyrr í vetur. Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman. Samkvæmt frétt EHF eru fimm leikmenn sem bera af í Evrópu. Þeir eru Lasse Andersson (Danmörk), Dainis Kristopans (Lettland), Raul Enterrios (Spánn), Roman Legarde (Frakkland) og svo Aron Pálmarsson. Í fréttinni er Aroni lýst sem skapandi leikmanni með mikla skotógn. Er það talið ein af ástæðum þess að Barcelona sóttist eftir kröftum hans. Aron hefur verið að glíma við meiðsli á undanförnum árum en er kominn í sitt besta form og ætti því að vera einkar öflugur á Evrópumótinu sem fram fer í janúar. Ásamt því að hafa lagt upp ófá mörkin í Meistaradeild Evrópu þá hefur Aron skorað 35 mörk. Á síðustu leiktíð mældist skot hans gegn PGE Vive Kielce á 132 kílómetra hraða. Hér að neðan má sjá mark sem Aron sem skoraði með íslenska landsliðinu gegn Króatíu sem mældist á 115 kílómetrahraða. Simplemente Aron Palmarsson. 115km/h. Vídeo: RTVE pic.twitter.com/4Docvy6TeC— Asier Oiarbide (@AsierOiarbide) January 12, 2019 Spænski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman. Samkvæmt frétt EHF eru fimm leikmenn sem bera af í Evrópu. Þeir eru Lasse Andersson (Danmörk), Dainis Kristopans (Lettland), Raul Enterrios (Spánn), Roman Legarde (Frakkland) og svo Aron Pálmarsson. Í fréttinni er Aroni lýst sem skapandi leikmanni með mikla skotógn. Er það talið ein af ástæðum þess að Barcelona sóttist eftir kröftum hans. Aron hefur verið að glíma við meiðsli á undanförnum árum en er kominn í sitt besta form og ætti því að vera einkar öflugur á Evrópumótinu sem fram fer í janúar. Ásamt því að hafa lagt upp ófá mörkin í Meistaradeild Evrópu þá hefur Aron skorað 35 mörk. Á síðustu leiktíð mældist skot hans gegn PGE Vive Kielce á 132 kílómetra hraða. Hér að neðan má sjá mark sem Aron sem skoraði með íslenska landsliðinu gegn Króatíu sem mældist á 115 kílómetrahraða. Simplemente Aron Palmarsson. 115km/h. Vídeo: RTVE pic.twitter.com/4Docvy6TeC— Asier Oiarbide (@AsierOiarbide) January 12, 2019
Spænski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira