Föstudagsplaylisti Hexíu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. desember 2019 15:50 Eltist frekar við dansgólfsfyllingar en lukkuskildinga. aðsend Myndlistarkonan og plötusnúðurinn Ólöf Rún Benediktsdóttir þeytir reglulega skífum undir nafninu Hexía á hinum ýmsu knæpum borgarinnar. Á döfinni hjá Ólöfu er að taka þátt í Code Café á Rask #2 viðburðaseríunni, en í þessum tiltekna viðburði verða rauntímaforritunargjörningar framdir á Loft Hostel. „Þetta eru allt lög sem ég er búin að fá á heilann einhvern tímann á seinustu mánuðum,“ segir Ólöf um lagavalið og bætir við að listinn byrji hress „en leysist svo upp í allsherjar danslagamaníu um miðbik listans.“ Endilega laumiði lukkuskildingi í kynngimagnaðan glymskratta seiðskrattans í Spotify-spilaranum hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Myndlistarkonan og plötusnúðurinn Ólöf Rún Benediktsdóttir þeytir reglulega skífum undir nafninu Hexía á hinum ýmsu knæpum borgarinnar. Á döfinni hjá Ólöfu er að taka þátt í Code Café á Rask #2 viðburðaseríunni, en í þessum tiltekna viðburði verða rauntímaforritunargjörningar framdir á Loft Hostel. „Þetta eru allt lög sem ég er búin að fá á heilann einhvern tímann á seinustu mánuðum,“ segir Ólöf um lagavalið og bætir við að listinn byrji hress „en leysist svo upp í allsherjar danslagamaníu um miðbik listans.“ Endilega laumiði lukkuskildingi í kynngimagnaðan glymskratta seiðskrattans í Spotify-spilaranum hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira