Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 17:29 Sungið af innlifun. Stöð 2 Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Það má með sanni segja að Auður sé á meðal þeirra tónlistarmanna sem settu hvað mestan svip á íslenskt tónlistarlíf þetta árið, en hann átti ófáa slagarana sem glumdu jafnt í útvarpstækjum landsmanna sem og á skemmtistöðum víða um land. Segja má að Auður, sem réttu nafni heitir Auðunn Lúthersson, hafi skotist upp á stjörnuhimininn með plötu sinni AFSAKANIR, sem kom út árið 2018. Hann hefur þó verið viðloðandi íslensku hip-hop senuna mun lengur en það, og meðal annars framleitt tónlist fyrir mörg þekktustu nöfnin í bransanum, auk þess sem hann hefur gefið út meiri tónlist sjálfur. Það verður varla mælt á móti því að 2019 hafi verið ár Auðs og því eflaust margir sem vilja sjá þennan flutning á lagi hans, Þreyttur, en hann má sjá hér að neðan. Kryddsíld Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Það má með sanni segja að Auður sé á meðal þeirra tónlistarmanna sem settu hvað mestan svip á íslenskt tónlistarlíf þetta árið, en hann átti ófáa slagarana sem glumdu jafnt í útvarpstækjum landsmanna sem og á skemmtistöðum víða um land. Segja má að Auður, sem réttu nafni heitir Auðunn Lúthersson, hafi skotist upp á stjörnuhimininn með plötu sinni AFSAKANIR, sem kom út árið 2018. Hann hefur þó verið viðloðandi íslensku hip-hop senuna mun lengur en það, og meðal annars framleitt tónlist fyrir mörg þekktustu nöfnin í bransanum, auk þess sem hann hefur gefið út meiri tónlist sjálfur. Það verður varla mælt á móti því að 2019 hafi verið ár Auðs og því eflaust margir sem vilja sjá þennan flutning á lagi hans, Þreyttur, en hann má sjá hér að neðan.
Kryddsíld Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira