„Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2019 11:00 Fyrir áramót þarf til að mynda að huga að útigangshrossum og passa að þau séu öruggum stað því dýrin hlaupa af stað ef þau verða hrædd. vísir/vilhelm Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Ýmislegt sé hægt að gera fyrirbyggjandi fyrir dýrin svo þeim líði betur um áramótin þegar mikið af flugeldum er skotið upp til þess að kveðja gamla árið og fagna því nýja. „Það er alveg ljóst að það eru öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti þannig að það er okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar og auka öryggi allra dýra í kringum okkur,“ sagði Þóra í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi það hvernig undirbúa megi dýrin fyrir hávaðann frá flugeldunum. Fyrirbyggjandi aðgerðir reynast vel að sögn Þóru. Hvað varðar hunda til dæmis er hægt að hljóðþjálfa þá en byrja þarf snemma á því, í október eða nóvember. Of seint er að byrja núna. Þá er mikilvægt að halda hundunum í ól en ekki hafa þá lausa úti við. „Því það getur allt í einu komið flugeldasprenging og þá hleypur dýrið ef það verður hrætt,“ sagði Þóra. Þá er líka hægt að nota róandi lyktarefni og gefa dýrunum kvíðalyf en Þóra lagði áherslu að eigendur dýra hafi samband við dýralækni til að fá rétt lyf og skammt.Hlusta má á viðtalið við Þóru í spilaranum hér fyrir neðan og hér má sjá tilmæli MAST til dýraeigenda fyrir áramót. Áramót Bítið Dýr Flugeldar Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Ýmislegt sé hægt að gera fyrirbyggjandi fyrir dýrin svo þeim líði betur um áramótin þegar mikið af flugeldum er skotið upp til þess að kveðja gamla árið og fagna því nýja. „Það er alveg ljóst að það eru öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti þannig að það er okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar og auka öryggi allra dýra í kringum okkur,“ sagði Þóra í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi það hvernig undirbúa megi dýrin fyrir hávaðann frá flugeldunum. Fyrirbyggjandi aðgerðir reynast vel að sögn Þóru. Hvað varðar hunda til dæmis er hægt að hljóðþjálfa þá en byrja þarf snemma á því, í október eða nóvember. Of seint er að byrja núna. Þá er mikilvægt að halda hundunum í ól en ekki hafa þá lausa úti við. „Því það getur allt í einu komið flugeldasprenging og þá hleypur dýrið ef það verður hrætt,“ sagði Þóra. Þá er líka hægt að nota róandi lyktarefni og gefa dýrunum kvíðalyf en Þóra lagði áherslu að eigendur dýra hafi samband við dýralækni til að fá rétt lyf og skammt.Hlusta má á viðtalið við Þóru í spilaranum hér fyrir neðan og hér má sjá tilmæli MAST til dýraeigenda fyrir áramót.
Áramót Bítið Dýr Flugeldar Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira