Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. maí 2020 05:57 Ríkisstjórnin hefur verið í eldlínunni síðustu vikur vegna viðbragða hennar við kórónuveirufaraldrinum. Hér sést forstæisráðherra í Safnahúsinu kynna þriðja aðgerðarpakka stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira