Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Kolbeinn fór yfir víðan völl í Sportinu í dag. vísir/s2s Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira
Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira