Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2020 16:30 Raul Santos hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár. Hann fær nú tækifæri til að komast í sitt gamla form undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. vísir/getty Guðjón Valur Sigurðsson er búinn að fá sinn fyrsta leikmann til Gummersbach eftir að hann tók við þjálfun liðsins. Sá heitir Raul Santos og er austurrískur landsliðsmaður. Hann leikur í vinstra horninu, sömu stöðu og Guðjón Valur lék á sínum ferli. Santos, sem er 27 ára, þekkir vel til hjá Gummersbach en hann lék með liðinu á árunum 2013-16. Hann sló í gegn hjá Gummersbach og gekk í kjölfarið í raðir stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfaði. Undanfarin ár hefur leiðin legið niður á við hjá Santos. Eftir tvö tímabil hjá Kiel fór hann til Leipzig. Í vetur skoraði hann aðeins tólf mörk í sautján leikjum með Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. „Síðustu ár hafa ekki verið auðveld fyrir Raul. Við viljum gefa honum tækifæri til að ná aftur fyrr styrk og erum fullvissir um að það takist,“ sagði Christoph Schindler, framkvæmdastjóri Gummersbach, í frétt á heimasíðu félagins. Santos skrifaði undir tveggja ára samning við Gummersbach. Þar hittir hann fyrir félaga sína í austurríska landsliðinu, Janko Bozovic og Alexander Hermann. Gummersbach endaði í 4. sæti þýsku B-deildarinnar á síðasta tímabili. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er búinn að fá sinn fyrsta leikmann til Gummersbach eftir að hann tók við þjálfun liðsins. Sá heitir Raul Santos og er austurrískur landsliðsmaður. Hann leikur í vinstra horninu, sömu stöðu og Guðjón Valur lék á sínum ferli. Santos, sem er 27 ára, þekkir vel til hjá Gummersbach en hann lék með liðinu á árunum 2013-16. Hann sló í gegn hjá Gummersbach og gekk í kjölfarið í raðir stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfaði. Undanfarin ár hefur leiðin legið niður á við hjá Santos. Eftir tvö tímabil hjá Kiel fór hann til Leipzig. Í vetur skoraði hann aðeins tólf mörk í sautján leikjum með Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. „Síðustu ár hafa ekki verið auðveld fyrir Raul. Við viljum gefa honum tækifæri til að ná aftur fyrr styrk og erum fullvissir um að það takist,“ sagði Christoph Schindler, framkvæmdastjóri Gummersbach, í frétt á heimasíðu félagins. Santos skrifaði undir tveggja ára samning við Gummersbach. Þar hittir hann fyrir félaga sína í austurríska landsliðinu, Janko Bozovic og Alexander Hermann. Gummersbach endaði í 4. sæti þýsku B-deildarinnar á síðasta tímabili.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita