Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:00 Michael Jordan og Kobe Bryant í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í febrúar 1998. Getty/Andrew D. Bernstein Það verður eflaust allt morandi í sögum af Michael Jordan á bak við tjöldin eftir sýningu „The Last Dance“ þátta sunnudagsins og sögurnar eru þegar byrjaðar að leka út. Áhugaverðasta frétt dagsins snýr að Horace Grant og hversu harður Michael Jordan var við hann á sínum tíma. Michael Jordan hafði áhyggjur af því fyrir sýningar á heimildarþáttaröðinni að eftir að fólk hefði séð „The Last Dance“ að fólk myndi það halda að hann væri hræðilegur náungi. Næstu þættir, númer sjö og átta, eru þeir eldfimustu af „The Last Dance“ ef marka má orð leikstjórans Jason Hehir en hann sagði hafa verið mjög hissa á því að Michael Jordan hafi samþykkt þá báða. Michael Jordan would reportedly not let Horace Grant eat after he had bad games. Story: https://t.co/4xncT6G4Be pic.twitter.com/osCwgAeQtv— Complex Sports (@ComplexSports) May 7, 2020 Sam Smith, fjallaði lengi um Chicago Bulls liðið og skrifaði líka bókina frægu Jordan Rules, sem var fyrsta „sönnum“ þess hvernig Michael Jordan lét á bak við tjöldin. Michael Jordan hélt því fram að Horace Grant hefði lekið öllum þessum sögum af Chicago Bulls liðsins í höfundinn og það styðja vissulega ný ummæli frá Sam Smith. Sam Smith sagði þá frá því hvað Michael Jordan gerði við Horace Grant þegar Horace hafði átt slaka leiki. „Leikmenn hafa komið til mín í gegnum árin og sagt: Veistu hvað hann gerði? Hann tók matinn af Horace [Grant] í flugvélinni af því að Horace átti slakan leik. [Michael] sagði flugfreyjunni: Ekki gefa honum að borða því hann á ekki skilað að fá mat, sagði Sam Smith í hlaðvarpsþætti Tolbert, Krueger og Brooks á KNBR. According to "The Jordan Rules" author, Sam Smith, MJ wouldn t let Horace Grant eat on the team plane if he had a lousy game https://t.co/qIs3XtCY2P— Sports Illustrated (@SInow) May 8, 2020 Horace Grant var bara með Chicago Bulls í fyrri þremur titlunum því hann samdi við Orlando Magic árið 1994. Á sjö tímabilum með Chicago Bulls var Horace Grant með 12,6 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik en hann var líka með yfir einn stolinn bolta og yfir eitt varið skot í leik. Horace Grant spilaði alls í sautján ár í NBA-deildinni og auk titlanna þriggja með Chicago Bulls þá varð hann einnig NBA meistari með Los Angeles Lakers árið 2001. Hann komst í vara-varnarlið ársins fjögur ár í röð frá 1993 til 1996. NBA Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Það verður eflaust allt morandi í sögum af Michael Jordan á bak við tjöldin eftir sýningu „The Last Dance“ þátta sunnudagsins og sögurnar eru þegar byrjaðar að leka út. Áhugaverðasta frétt dagsins snýr að Horace Grant og hversu harður Michael Jordan var við hann á sínum tíma. Michael Jordan hafði áhyggjur af því fyrir sýningar á heimildarþáttaröðinni að eftir að fólk hefði séð „The Last Dance“ að fólk myndi það halda að hann væri hræðilegur náungi. Næstu þættir, númer sjö og átta, eru þeir eldfimustu af „The Last Dance“ ef marka má orð leikstjórans Jason Hehir en hann sagði hafa verið mjög hissa á því að Michael Jordan hafi samþykkt þá báða. Michael Jordan would reportedly not let Horace Grant eat after he had bad games. Story: https://t.co/4xncT6G4Be pic.twitter.com/osCwgAeQtv— Complex Sports (@ComplexSports) May 7, 2020 Sam Smith, fjallaði lengi um Chicago Bulls liðið og skrifaði líka bókina frægu Jordan Rules, sem var fyrsta „sönnum“ þess hvernig Michael Jordan lét á bak við tjöldin. Michael Jordan hélt því fram að Horace Grant hefði lekið öllum þessum sögum af Chicago Bulls liðsins í höfundinn og það styðja vissulega ný ummæli frá Sam Smith. Sam Smith sagði þá frá því hvað Michael Jordan gerði við Horace Grant þegar Horace hafði átt slaka leiki. „Leikmenn hafa komið til mín í gegnum árin og sagt: Veistu hvað hann gerði? Hann tók matinn af Horace [Grant] í flugvélinni af því að Horace átti slakan leik. [Michael] sagði flugfreyjunni: Ekki gefa honum að borða því hann á ekki skilað að fá mat, sagði Sam Smith í hlaðvarpsþætti Tolbert, Krueger og Brooks á KNBR. According to "The Jordan Rules" author, Sam Smith, MJ wouldn t let Horace Grant eat on the team plane if he had a lousy game https://t.co/qIs3XtCY2P— Sports Illustrated (@SInow) May 8, 2020 Horace Grant var bara með Chicago Bulls í fyrri þremur titlunum því hann samdi við Orlando Magic árið 1994. Á sjö tímabilum með Chicago Bulls var Horace Grant með 12,6 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik en hann var líka með yfir einn stolinn bolta og yfir eitt varið skot í leik. Horace Grant spilaði alls í sautján ár í NBA-deildinni og auk titlanna þriggja með Chicago Bulls þá varð hann einnig NBA meistari með Los Angeles Lakers árið 2001. Hann komst í vara-varnarlið ársins fjögur ár í röð frá 1993 til 1996.
NBA Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn