Tveir bætast í baráttuna um Bessastaði Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:20 Mennirnir þurfa að safna tilskildum fjölda meðmælenda til þess að komast á kjörseðilinn í júní. Vísir/Vilhelm Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira