Bjarni segir enga ákvörðun hafa verið tekna um stefnu sem varðar ferðatakmarkanir til og frá landinu Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2020 16:07 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ummæli Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, í hlaðvarpi ViðskiptaMoggans hafa vakið verulega athygli. Þar sagði hún afar ósennilegt að opnast muni fyrir flæði fólks til og frá landinu fyrr en hægt verður að bólusetja fólk við kórónuveirunni. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra.Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þessi ummæli Lilju urðu þess valdandi að atvinnulífið, sér í lagi þeir sem starfa í ferðaþjónustunni, veltu fyrir sér hvort að þessi ummæli Lilju væru í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar þegar kemur að því að aðgerðum gagnvart veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknirFoto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður út í ummæli Lilju á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar sagði að ákvörðun þess efnis hefði ekki verið tekin en hugsa þyrfti leiðir til að takmarka að veiran komi hingað til lands aftur. Mögulega gæti þurft að takmarka ferðir til og frá landinu til að koma í veg fyrir það. Fréttastofa bar ummæli Lilju Alfreðsdóttur undir Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra. Var Bjarni spurður hvort þessi ummæli Lilju endurspegluðu afstöðu ríkisstjórnarinnar. Í skriflegu svari Bjarna Benediktssonar kemur fram að ákvörðun um þessa stefnu hafi ekki verið tekin innan ríkisstjórnarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fréttir af flugi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Ummæli Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, í hlaðvarpi ViðskiptaMoggans hafa vakið verulega athygli. Þar sagði hún afar ósennilegt að opnast muni fyrir flæði fólks til og frá landinu fyrr en hægt verður að bólusetja fólk við kórónuveirunni. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra.Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þessi ummæli Lilju urðu þess valdandi að atvinnulífið, sér í lagi þeir sem starfa í ferðaþjónustunni, veltu fyrir sér hvort að þessi ummæli Lilju væru í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar þegar kemur að því að aðgerðum gagnvart veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknirFoto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður út í ummæli Lilju á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar sagði að ákvörðun þess efnis hefði ekki verið tekin en hugsa þyrfti leiðir til að takmarka að veiran komi hingað til lands aftur. Mögulega gæti þurft að takmarka ferðir til og frá landinu til að koma í veg fyrir það. Fréttastofa bar ummæli Lilju Alfreðsdóttur undir Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra. Var Bjarni spurður hvort þessi ummæli Lilju endurspegluðu afstöðu ríkisstjórnarinnar. Í skriflegu svari Bjarna Benediktssonar kemur fram að ákvörðun um þessa stefnu hafi ekki verið tekin innan ríkisstjórnarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fréttir af flugi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira