Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 20:00 Brynjar Freyr Valsteinsson ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri. Þetta segir Brynjar Freyr Valsteinsson, formaður handknattleiksdeildar HK, í Sportinu í dag. HK-ingar voru án stiga í Olís-deildinni þegar Nökkvi kom til starfa en unnu þrjá leiki eftir áramót og enduðu í 11. sæti. Liðið leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. „Við fórum með ákveðna prufu í gang með Nökkva í andlegri þjálfun. Hann er búinn að vera að mennta sig sjálfur í því. Sjálfsmenntaður reyndar, en mjög fær. Við fórum með karlaliðið okkar í þessa prufu frá því í desember og út tímabilið. Ástæðan var einföld, við vorum án stiga og í vandræðum og þurftum að fara aðrar leiðir,“ segir Brynjar. „Ég held að fyrsti tíminn hjá honum hafi verið sjö klukkustundir, með leikmönnum og þjálfurum. Hann kom á alla leiki og vann með leikmönnum í allan vetur, og það skilaði sér virkilega vel. Við sáum mun á spilamennsku og aðallega í sjálfstrausti, ekki bara innan vallar heldur líka utan. Hann lagði mikla vinnu í þetta og við erum rosalega þakklátir honum fyrir að koma svona inn og vinna þetta með okkur,“ segir Brynjar. Klippa: Brynjar um hjálp Nökkva Fjalars með HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Sportið í dag HK Tengdar fréttir Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri. Þetta segir Brynjar Freyr Valsteinsson, formaður handknattleiksdeildar HK, í Sportinu í dag. HK-ingar voru án stiga í Olís-deildinni þegar Nökkvi kom til starfa en unnu þrjá leiki eftir áramót og enduðu í 11. sæti. Liðið leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. „Við fórum með ákveðna prufu í gang með Nökkva í andlegri þjálfun. Hann er búinn að vera að mennta sig sjálfur í því. Sjálfsmenntaður reyndar, en mjög fær. Við fórum með karlaliðið okkar í þessa prufu frá því í desember og út tímabilið. Ástæðan var einföld, við vorum án stiga og í vandræðum og þurftum að fara aðrar leiðir,“ segir Brynjar. „Ég held að fyrsti tíminn hjá honum hafi verið sjö klukkustundir, með leikmönnum og þjálfurum. Hann kom á alla leiki og vann með leikmönnum í allan vetur, og það skilaði sér virkilega vel. Við sáum mun á spilamennsku og aðallega í sjálfstrausti, ekki bara innan vallar heldur líka utan. Hann lagði mikla vinnu í þetta og við erum rosalega þakklátir honum fyrir að koma svona inn og vinna þetta með okkur,“ segir Brynjar. Klippa: Brynjar um hjálp Nökkva Fjalars með HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag HK Tengdar fréttir Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33
Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36
HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita