Féll á lyfjaprófi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 09:30 Luis Ricardo Villalobos Hernandez fagnar sigri á einu af hjólreiðamótunum sem hann hefur tekið þátt í síðustu ár. vísir/getty Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum. Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum.
Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira