Ganga fjörur í leit að sjómanninum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. maí 2020 12:18 Frá leitinni við Vopnafjörð í fyrradag. Mynd/Jón Sigurðarson Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af netabát í Vopnafirði hófst aftur klukkan tíu í morgun. Björgunarsveitir munu ganga fjörur á svæðinu í dag. Maðurinn er talinn hafa fallið útbyrðis af netabátnum Erling KE-140, sem hafði verið á grálúðuveiðum, við innsiglingu í Vopnafirði snemma á mánudagsmorgun, skammt utan við höfnina. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi voru engin vitni af því þegar maðurinn féll í sjóinn. Búið er að taka skýrslu af öllum sem voru um borð og eru málsatvik nú til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Austurlandi. Leitarskilyrði voru nokkuð erfið í gær vegna veðurs. Talsverður sjógangur var vegna vinds og var leitinni hætt síðdegis í gær. Leitin hófst aftur um klukkan tíu í morgun að sögn Hinriks Ingólfssonar, formanns björgunarsveitarinnar Vopna. „Við erum að ganga fjörur og erum svo með báta og notum jet-ski til að leita með fram fjörunum," segir Hinrik. „Leitarsvæðið er frá Tangasporði inn í Sandvík og sandfjörurnar þar inn frá. Svæðið byggist á mati á straumreikningum, að þetta sé líklegasta svæðið miðað við það. Ætlum að reyna fínkemba það." Um tuttugu til þrjátíu manns taka þátt í leitinni í dag. Hinrik sgeir skilyrði til leitar betri en í gær. „Það er smá vindur og hreyfing fyrir bátahópana en þetta ætti að sleppa." Björgunarsveitir Vopnafjörður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af netabát í Vopnafirði hófst aftur klukkan tíu í morgun. Björgunarsveitir munu ganga fjörur á svæðinu í dag. Maðurinn er talinn hafa fallið útbyrðis af netabátnum Erling KE-140, sem hafði verið á grálúðuveiðum, við innsiglingu í Vopnafirði snemma á mánudagsmorgun, skammt utan við höfnina. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi voru engin vitni af því þegar maðurinn féll í sjóinn. Búið er að taka skýrslu af öllum sem voru um borð og eru málsatvik nú til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Austurlandi. Leitarskilyrði voru nokkuð erfið í gær vegna veðurs. Talsverður sjógangur var vegna vinds og var leitinni hætt síðdegis í gær. Leitin hófst aftur um klukkan tíu í morgun að sögn Hinriks Ingólfssonar, formanns björgunarsveitarinnar Vopna. „Við erum að ganga fjörur og erum svo með báta og notum jet-ski til að leita með fram fjörunum," segir Hinrik. „Leitarsvæðið er frá Tangasporði inn í Sandvík og sandfjörurnar þar inn frá. Svæðið byggist á mati á straumreikningum, að þetta sé líklegasta svæðið miðað við það. Ætlum að reyna fínkemba það." Um tuttugu til þrjátíu manns taka þátt í leitinni í dag. Hinrik sgeir skilyrði til leitar betri en í gær. „Það er smá vindur og hreyfing fyrir bátahópana en þetta ætti að sleppa."
Björgunarsveitir Vopnafjörður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira