Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2020 22:25 Elfa Ýr Gylfadóttir er framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur. Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur.
Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?