EuroLeague frestar leikjum ótímabundið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 12:01 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlín í EuroLeague í vetur. Aitor Arrizabalaga/Euroleague Basketball/Getty Images FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið en það eru fleiri mótshaldarar í körfuboltanum sem hafa aflýst leikjum. EuroLeague, Meistaradeildin í körfubolta, hefur einnig frestað leikjum en þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. Forsvarsmenn EuroLeague hafa legið undir feld síðan í morgun en hvert smitið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós í dag. Leikjum og deildum um gervalla Evrópu hefur verið frestað ótímabundið og nú hefur EuroLeague farið sömu leið. Euroleague Basketball competitions suspended until further notice. pic.twitter.com/ZNiLOQs4XZ— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 12, 2020 Í yfirlýsingu deildarinnar segir að heilsa almennings sé í forgangi. Spilar skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á kórónuveirunni inn í ákvörðun EuroLeague. Er veiran nú skilgreind sem faraldur. EuroLeague telur að með því að fresta leikjum megi hefta útbreiðslu veirunnar að einhverju leyti. Körfubolti Þýski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið en það eru fleiri mótshaldarar í körfuboltanum sem hafa aflýst leikjum. EuroLeague, Meistaradeildin í körfubolta, hefur einnig frestað leikjum en þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. Forsvarsmenn EuroLeague hafa legið undir feld síðan í morgun en hvert smitið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós í dag. Leikjum og deildum um gervalla Evrópu hefur verið frestað ótímabundið og nú hefur EuroLeague farið sömu leið. Euroleague Basketball competitions suspended until further notice. pic.twitter.com/ZNiLOQs4XZ— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 12, 2020 Í yfirlýsingu deildarinnar segir að heilsa almennings sé í forgangi. Spilar skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á kórónuveirunni inn í ákvörðun EuroLeague. Er veiran nú skilgreind sem faraldur. EuroLeague telur að með því að fresta leikjum megi hefta útbreiðslu veirunnar að einhverju leyti.
Körfubolti Þýski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55