Allar aðgerðir borgarinnar verði grænar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júní 2020 12:11 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun kynna aðgerðaráætlun um grænt plan á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Um er að ræða viðspyrnu og efnahagsáætlun sem mun gilda fyrir framkvæmdir, fjárfestingu og atvinnusköpun. „Græna planið er leiðin út úr núverandi stöðu sem einkennist auðvitað af afleiðingum kórónuveirunnar. En við sjáum þetta allt í senn sem efnahagslegt plan. Þetta er plan um um nýsköpun i atvinnulifi en síðast en ekki síst er þetta plan sem á að tryggja að allar aðgerðir okkar, fjárfestingar og forgangsröðun fari í græna átt. Í þágu loftslagsmála, loftgæða og lífsgæða þeirra sem búa og vinna í borginni,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ráðhúsið í Reykjavík. Dagur segir að á tímum kórónuveirunnar hafi verið mikið ákall um að valin væri græn leið úr efnahagsástandinu. „Já mjög mikið og ekki bara hér heldur víða og borgir hafa einsett sér að vera í fararbroddi og það ætlar Reykjavík sannarlega að vera,“ sagði Dagur. Aðspurður hvort aðgerðin verði kostnaðarsöm segir Dagur leiðina hagkvæma til lengri tíma litið. „Við þurfum að fjárfesta núna og þá er að tryggja að þær fjarfestingar verði í grænum lausnum. Í samgöngumálum og öðrum innviðum og svo framvegis. Það er til þess að efla atvinnulífið og við teljum að þegar til lengri tíma til litið séu grænar lausnir þær sem eru farsælastar, hagkvæmastar og skynsamlegastar. Ekki bara fyrir okkur heldur fyrir bornin okkar,“ sagði Dagur. Reykjavík Borgarstjórn Loftslagsmál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira
Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Um er að ræða viðspyrnu og efnahagsáætlun sem mun gilda fyrir framkvæmdir, fjárfestingu og atvinnusköpun. „Græna planið er leiðin út úr núverandi stöðu sem einkennist auðvitað af afleiðingum kórónuveirunnar. En við sjáum þetta allt í senn sem efnahagslegt plan. Þetta er plan um um nýsköpun i atvinnulifi en síðast en ekki síst er þetta plan sem á að tryggja að allar aðgerðir okkar, fjárfestingar og forgangsröðun fari í græna átt. Í þágu loftslagsmála, loftgæða og lífsgæða þeirra sem búa og vinna í borginni,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ráðhúsið í Reykjavík. Dagur segir að á tímum kórónuveirunnar hafi verið mikið ákall um að valin væri græn leið úr efnahagsástandinu. „Já mjög mikið og ekki bara hér heldur víða og borgir hafa einsett sér að vera í fararbroddi og það ætlar Reykjavík sannarlega að vera,“ sagði Dagur. Aðspurður hvort aðgerðin verði kostnaðarsöm segir Dagur leiðina hagkvæma til lengri tíma litið. „Við þurfum að fjárfesta núna og þá er að tryggja að þær fjarfestingar verði í grænum lausnum. Í samgöngumálum og öðrum innviðum og svo framvegis. Það er til þess að efla atvinnulífið og við teljum að þegar til lengri tíma til litið séu grænar lausnir þær sem eru farsælastar, hagkvæmastar og skynsamlegastar. Ekki bara fyrir okkur heldur fyrir bornin okkar,“ sagði Dagur.
Reykjavík Borgarstjórn Loftslagsmál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira