Rekinn frá LA Galaxy vegna kynþáttafordóma eiginkonu sinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. júní 2020 10:30 Aleksandar Katai vísir/Getty Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldra ummæla eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Tea Katai, eiginkona Aleksandar, gerði lítið úr mótmælendum sem hafa farið mikinn í Los Angeles eins og annars staðar í Bandaríkjunum undanfarnar vikur þar sem lögregluofbeldi gegn svörtu fólki er mótmælt. Á Instagram reikning sínum birti hún mynd með texta á serbnesku þar sem lögregla var hvött til að drepa mótmælendur og einnig aðra mynd þar sem hún gaf í skyn að mótmælendur væru ógeðslegir auk þess sem hún deildi kynþáttafordómum. The LA Galaxy have parted ways with Aleksandar Katai. pic.twitter.com/mcu0fTreC8— LA Galaxy (@LAGalaxy) June 5, 2020 Aleksandar baðst afsökunar á þessari hegðun eiginkonu sinnar og sagði skoðanir hennar ekki samræmast sínum. Þá sagði hann einnig að hegðun hennar væri óásættanleg en yfirlýsingu hans má sjá hér fyrir neðan. A statement from Aleksandar Katai about social media posts his wife Tea Katai made:#LAGalaxy #MLS pic.twitter.com/xcA3GGq7Zf— Corner Of The Galaxy (@GalaxyPodcast) June 4, 2020 Katai gekk í raðir LA Galaxy nýverið og lék fyrstu tvo leiki tímabilsins með liðinu áður en deildin var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lék áður með Chicago Fire í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Red Star og Alaves Dauði George Floyd Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldra ummæla eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Tea Katai, eiginkona Aleksandar, gerði lítið úr mótmælendum sem hafa farið mikinn í Los Angeles eins og annars staðar í Bandaríkjunum undanfarnar vikur þar sem lögregluofbeldi gegn svörtu fólki er mótmælt. Á Instagram reikning sínum birti hún mynd með texta á serbnesku þar sem lögregla var hvött til að drepa mótmælendur og einnig aðra mynd þar sem hún gaf í skyn að mótmælendur væru ógeðslegir auk þess sem hún deildi kynþáttafordómum. The LA Galaxy have parted ways with Aleksandar Katai. pic.twitter.com/mcu0fTreC8— LA Galaxy (@LAGalaxy) June 5, 2020 Aleksandar baðst afsökunar á þessari hegðun eiginkonu sinnar og sagði skoðanir hennar ekki samræmast sínum. Þá sagði hann einnig að hegðun hennar væri óásættanleg en yfirlýsingu hans má sjá hér fyrir neðan. A statement from Aleksandar Katai about social media posts his wife Tea Katai made:#LAGalaxy #MLS pic.twitter.com/xcA3GGq7Zf— Corner Of The Galaxy (@GalaxyPodcast) June 4, 2020 Katai gekk í raðir LA Galaxy nýverið og lék fyrstu tvo leiki tímabilsins með liðinu áður en deildin var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lék áður með Chicago Fire í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Red Star og Alaves
Dauði George Floyd Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira