Allt að 20 stiga hiti í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 08:16 Veðurspáin fyrir hádegið í dag. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Ungstirni ryður sér til rúms Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Sjá meira
Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Ungstirni ryður sér til rúms Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Sjá meira