Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 12:50 Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks lyftu Íslandsbikurunum haustið 2018 og eiga að gera það aftur í haust samvkæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna. Skjámynd Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira