Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 07:30 Ágúst Eðvald var allt í öllu í leik Víkinga á Akureyri. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn