Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júní 2020 12:17 Á höfuðborgarsvæðinu er nú hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar á þremur stöðum – á 1. og 2. hæð í Smáralind í Kópavogi og undir stúku Laugardalsvallar í Reykjavík. Vísir/Jóhann k. Forsetakosningar fara fram eftir tvo daga, en kosið er laugardaginn 27. júní. Tveir eru í framboði til forseta Íslands. Þeir eru Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 39 þúsund og tvöhundruð greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Í dag hafa rúmlega 600 greitt atkvæði á landinu og af þeim 200 á höfuðborgarsvæðinu. „Ef við skoðum tölurnar frá árinu 2016 þá kusu rúmlega 36 þúsund á þessum tíma. Árið 2012 höfðu rúmlega 30 þúsund kosið á sambærilegum tíma ,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2.Vísir/Sigurjón Líkt og áður segir eru einungis tveir dagar i kjördag. Dagskrá frambjóðenda er því þétt í dag. Í hádeginu hittir Guðmundur Franklín Jónsson kjósendur á Sólheimum í Grímsnesi og um klukkan þrjú verður hann svo staddur á dvalarheimilinu Árskógum að kynna sitt framboð. Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi hlutverk forseta. Í dag mun hann sinna skyldum sínum sem forseti Íslands en hann mun meðal annars heimsækja Vinakot, hitta háskólanema í sumarstörfum hjá embætti forseta og skoða sýningar á hátíðinni HönnunarMars. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Forsetakosningar fara fram eftir tvo daga, en kosið er laugardaginn 27. júní. Tveir eru í framboði til forseta Íslands. Þeir eru Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 39 þúsund og tvöhundruð greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Í dag hafa rúmlega 600 greitt atkvæði á landinu og af þeim 200 á höfuðborgarsvæðinu. „Ef við skoðum tölurnar frá árinu 2016 þá kusu rúmlega 36 þúsund á þessum tíma. Árið 2012 höfðu rúmlega 30 þúsund kosið á sambærilegum tíma ,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2.Vísir/Sigurjón Líkt og áður segir eru einungis tveir dagar i kjördag. Dagskrá frambjóðenda er því þétt í dag. Í hádeginu hittir Guðmundur Franklín Jónsson kjósendur á Sólheimum í Grímsnesi og um klukkan þrjú verður hann svo staddur á dvalarheimilinu Árskógum að kynna sitt framboð. Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi hlutverk forseta. Í dag mun hann sinna skyldum sínum sem forseti Íslands en hann mun meðal annars heimsækja Vinakot, hitta háskólanema í sumarstörfum hjá embætti forseta og skoða sýningar á hátíðinni HönnunarMars.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira