Þrjátíu sóttu um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 09:43 Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira