„Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júní 2020 18:33 Guðmundur Franklín Jónsson segist alltaf vera sigurviss en raunsær. Vísir/Berghildur Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 7,8% atkvæða í forsetakosningunum í gær. Aðspurður segist hann ekki vera vonsvikinn. „Nei alls ekki, ég er alltaf sigurviss fyrir allt sem ég geri. Þetta eru 13.000 atkvæði og ég bara þakka innilega fyrir þau,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort hann hafi þá fyrst og fremst verið að vekja athygli á eigin málstað frekar en að sækjast eftir embættinu svarar Guðmundur. Já fyrst og fremst að vekja athygli á auðlindum okkar og hugsanlegri sölu þeirra út af covid-19 því ég er svo hræddur um að þeir segi nú, hér varð Covid, eins og þeir sögðu áður, hér var hrun. Guðmundur segir að hann hafi séð tækifæri á að koma sínum baráttumálum á framfæri þegar engin bauð sig fram gegn Guðna. „Ég sá að það ætlaði enginn að bjóða sig fram gegn Guðna. Mér fannst gullið tækifæri að koma þessu mínum baráttumálum til skila til þjóðarinnar. Fyrst og fremst var ég að bjóða mig fram til forseta. Ef ég hefði unnið hefði það verið glæsilegt, en ég er mjög raunsær maður og sitjandi forseti hefur alltaf unnið. Ég gerði mér grein fyrir að það væri við ofurefli að etja, þetta var svona Davíð og Golíat móment,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að framboðið hafi kostað um tvær milljónir króna. „Þetta var svolítið dýrt náttúrulega þetta kostaði tvær milljónir með öllu og ég greiddi mikinn hluta af þeim úr eigin vasa,“ segir Guðmundur. Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 7,8% atkvæða í forsetakosningunum í gær. Aðspurður segist hann ekki vera vonsvikinn. „Nei alls ekki, ég er alltaf sigurviss fyrir allt sem ég geri. Þetta eru 13.000 atkvæði og ég bara þakka innilega fyrir þau,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort hann hafi þá fyrst og fremst verið að vekja athygli á eigin málstað frekar en að sækjast eftir embættinu svarar Guðmundur. Já fyrst og fremst að vekja athygli á auðlindum okkar og hugsanlegri sölu þeirra út af covid-19 því ég er svo hræddur um að þeir segi nú, hér varð Covid, eins og þeir sögðu áður, hér var hrun. Guðmundur segir að hann hafi séð tækifæri á að koma sínum baráttumálum á framfæri þegar engin bauð sig fram gegn Guðna. „Ég sá að það ætlaði enginn að bjóða sig fram gegn Guðna. Mér fannst gullið tækifæri að koma þessu mínum baráttumálum til skila til þjóðarinnar. Fyrst og fremst var ég að bjóða mig fram til forseta. Ef ég hefði unnið hefði það verið glæsilegt, en ég er mjög raunsær maður og sitjandi forseti hefur alltaf unnið. Ég gerði mér grein fyrir að það væri við ofurefli að etja, þetta var svona Davíð og Golíat móment,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að framboðið hafi kostað um tvær milljónir króna. „Þetta var svolítið dýrt náttúrulega þetta kostaði tvær milljónir með öllu og ég greiddi mikinn hluta af þeim úr eigin vasa,“ segir Guðmundur.
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16
Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33