Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2020 11:23 KR er án stiga eftir þrjár umferðir í Pepsi Max-deild kvenna. vísir/hag Þjálfarar og starfsfólk meistaraflokks kvenna hjá KR eru laus úr sóttkví. Aðstoðarþjálfari KR, Aníta Lísa Svansdóttir, greindi frá þessu á Twitter. Leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn í síðustu viku. Tveimur dögum áður hafði liðið mætt KR í Pepsi Max-deild kvenna. Blikar unnu leikinn, 6-0. Allir leikmenn og starfsfólk KR fóru í sóttkví eftir að smitið greindist. En eftir að smitrakningarteymi skoðaði leikinn gaumgæfilega var ákveðið að þjálfarar og starfsfólk KR þyrftu ekki að vera í sóttkví. Sömu sögu er að segja að af þeim varamönnum sem komu ekki inn á í leiknum. Að gefnu tilefni þá voru þjálfarateymi og starfsfólk KR losað úr sóttkví. Smitrakningarteymið skoðaði leikinn vel og losaði líka ónotaði varamenn frá okkur. Allir að fylgja öllum reglum #fotboltinet— Anita Lisa (@anita_lisa) June 29, 2020 Þrettán leikmenn KR eru í sóttkví og ákveðið hefur verið að fresta næstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi Max-deildinni, gegn FH og Selfossi. Alls er búið að fresta sex leikjum í Pepsi Max-deild kvenna vegna kórónuveirunnar. Smit hefur einnig greinst hjá Fylki og allir leikmenn liðsins komnir í sóttkví. Pepsi Max-deild kvenna KR Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Þjálfarar og starfsfólk meistaraflokks kvenna hjá KR eru laus úr sóttkví. Aðstoðarþjálfari KR, Aníta Lísa Svansdóttir, greindi frá þessu á Twitter. Leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn í síðustu viku. Tveimur dögum áður hafði liðið mætt KR í Pepsi Max-deild kvenna. Blikar unnu leikinn, 6-0. Allir leikmenn og starfsfólk KR fóru í sóttkví eftir að smitið greindist. En eftir að smitrakningarteymi skoðaði leikinn gaumgæfilega var ákveðið að þjálfarar og starfsfólk KR þyrftu ekki að vera í sóttkví. Sömu sögu er að segja að af þeim varamönnum sem komu ekki inn á í leiknum. Að gefnu tilefni þá voru þjálfarateymi og starfsfólk KR losað úr sóttkví. Smitrakningarteymið skoðaði leikinn vel og losaði líka ónotaði varamenn frá okkur. Allir að fylgja öllum reglum #fotboltinet— Anita Lisa (@anita_lisa) June 29, 2020 Þrettán leikmenn KR eru í sóttkví og ákveðið hefur verið að fresta næstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi Max-deildinni, gegn FH og Selfossi. Alls er búið að fresta sex leikjum í Pepsi Max-deild kvenna vegna kórónuveirunnar. Smit hefur einnig greinst hjá Fylki og allir leikmenn liðsins komnir í sóttkví.
Pepsi Max-deild kvenna KR Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45
Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15