Loka Vesturlandsvegi til að rannsaka banaslysið Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2020 11:33 Frá lokuninni í dag. Vísir/Einar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að loka hluta Vesturlandsvegar í eina til tvær klukkustundir frá klukkan 13:00 í dag til þess að rannsaka frekar banaslys sem varð á veginum á Kjalarnesi í gær. Tveir létust þegar bifhjól og húsbíll skullu saman. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að vegarkaflinn sem verður lokaður sé á milli Grundarhverfis og Hvalfjarðarvegar. Lokunin hafi ekki áhrif á umferð til og frá Grundarhverfi en öðrum vegfarendum er bent á hjáleið um Kjósarskarðsveg. Ökumaður og farþegi á bifhjólinu létust í slysinu. Nýtt slitlag er sagt hafa verið á vegarkaflanum þar sem slysið varð og það hafi verið sérstaklega sleipt. Bifhjólasamtökin Sniglarnir hafa boðað til mótmæla við húsakynni Vegagerðarinnar á morgun en þau eiga að beinast gegn hættulegum vegköflum.Uppfært kl 15: Vinnu á vettvangi er lokið. Vegurinn hefur verið opnaður á nýjan leik. Umferðaröryggi Samgönguslys Banaslys á Kjalarnesi 2020 Tengdar fréttir Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. 28. júní 2020 23:26 Tveir létust í slysinu á Kjalarnesi Slysið varð á fjórða tímanum í dag. 28. júní 2020 21:30 Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. 28. júní 2020 15:38 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að loka hluta Vesturlandsvegar í eina til tvær klukkustundir frá klukkan 13:00 í dag til þess að rannsaka frekar banaslys sem varð á veginum á Kjalarnesi í gær. Tveir létust þegar bifhjól og húsbíll skullu saman. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að vegarkaflinn sem verður lokaður sé á milli Grundarhverfis og Hvalfjarðarvegar. Lokunin hafi ekki áhrif á umferð til og frá Grundarhverfi en öðrum vegfarendum er bent á hjáleið um Kjósarskarðsveg. Ökumaður og farþegi á bifhjólinu létust í slysinu. Nýtt slitlag er sagt hafa verið á vegarkaflanum þar sem slysið varð og það hafi verið sérstaklega sleipt. Bifhjólasamtökin Sniglarnir hafa boðað til mótmæla við húsakynni Vegagerðarinnar á morgun en þau eiga að beinast gegn hættulegum vegköflum.Uppfært kl 15: Vinnu á vettvangi er lokið. Vegurinn hefur verið opnaður á nýjan leik.
Umferðaröryggi Samgönguslys Banaslys á Kjalarnesi 2020 Tengdar fréttir Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. 28. júní 2020 23:26 Tveir létust í slysinu á Kjalarnesi Slysið varð á fjórða tímanum í dag. 28. júní 2020 21:30 Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. 28. júní 2020 15:38 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. 28. júní 2020 23:26
Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. 28. júní 2020 15:38