Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2020 13:30 Strákarnir hans Ólafs töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Víkingum í gær. vísir/daníel Hjörvar Hafliðason skildi hvorki upp né niður í skiptingu sem Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði í fyrri hálfleik gegn Víkingi í gær. FH-ingar töpuðu leiknum, 4-1. Þegar miðvörðurinn Pétur Viðarsson fékk höfuðhögg eftir rúman hálftíma setti Ólafur Atla Guðnason inn á og færði Þóri Jóhann Helgason í stöðu miðvarðar. Þá var staðan 1-0, Víkingi í vil. „Af hverju setti Óli ekki bara hafsent inn á. Af hverju var hann að reyna að vera sniðugur og setja Atla inn á og riðla öllu liðinu,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. Hann sagði að Þórir væri ekki miðvörður og það sést vel, t.d. í öðru marki Víkings sem Davíð Örn Atlason skoraði. „Það er í eðli varnarmanna að vilja verjast og lesa leikinn og ég held að Þórir sé enginn framtíðar miðvörður,“ sagði Hjörvar. „Þessi skipting var algjört bull. Hann var með miðvörð á bekknum [Loga Hrafn Róbertsson] sem hann notaði í leiknum gegn Þrótti R. í bikarnum. Fyrst hann tók hann með í hópinn varð hann að nota hann.“ Guðmann Þórisson var ekki í leikmannahópi FH í gær vegna höfuðmeiðsla en að sögn Hjörvars ætti hann að vera klár fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Breiðabliki 8. júlí. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Hjörvar um skiptingu Ólafs Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason skildi hvorki upp né niður í skiptingu sem Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði í fyrri hálfleik gegn Víkingi í gær. FH-ingar töpuðu leiknum, 4-1. Þegar miðvörðurinn Pétur Viðarsson fékk höfuðhögg eftir rúman hálftíma setti Ólafur Atla Guðnason inn á og færði Þóri Jóhann Helgason í stöðu miðvarðar. Þá var staðan 1-0, Víkingi í vil. „Af hverju setti Óli ekki bara hafsent inn á. Af hverju var hann að reyna að vera sniðugur og setja Atla inn á og riðla öllu liðinu,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. Hann sagði að Þórir væri ekki miðvörður og það sést vel, t.d. í öðru marki Víkings sem Davíð Örn Atlason skoraði. „Það er í eðli varnarmanna að vilja verjast og lesa leikinn og ég held að Þórir sé enginn framtíðar miðvörður,“ sagði Hjörvar. „Þessi skipting var algjört bull. Hann var með miðvörð á bekknum [Loga Hrafn Róbertsson] sem hann notaði í leiknum gegn Þrótti R. í bikarnum. Fyrst hann tók hann með í hópinn varð hann að nota hann.“ Guðmann Þórisson var ekki í leikmannahópi FH í gær vegna höfuðmeiðsla en að sögn Hjörvars ætti hann að vera klár fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Breiðabliki 8. júlí. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Hjörvar um skiptingu Ólafs
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00
Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45
Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25