Fyrirætlanir um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður áfall Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 2. júlí 2020 14:15 Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Vísir/Vilhelm Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira