KKÍ hættir við þátttöku á Norðurlandamóti yngri landsliða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2020 15:10 KKÍ sendir öllu jafna út breiðan hóp leikmanna og starfsmanna á Norðurlandamót yngri landsliða ár hvert. Vísir/KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hefur ákveðið að hætta við þátttöku U-16 og U-18 ára landsliða Íslands á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Finnlandi í byrjun ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. KKÍ hefur undanfarna daga fundað með yfirvöldum hér á landi vegna stöðunnar sökum kórónufaraldursins. Í tilkynningunni kemur fram að fulltrúar sambandsins hafi átt góða og upplýsandi fundi með yfirvöldum. Þau banni engum að ferðast en með tilliti til sóttvarna er það skoðun þeirra að sleppa eigi utanlandsferðum ef það er yfir höfuð hægt. KKÍ hefur ákveðið að virða þá skoðun yfirvalda og draga sig því úr keppni. Sambandið vill ekki taka neina áhættu með þegar kemur að heilsufari leikmanna, þjálfara eða annarra á vegum KKÍ. „Þó staðan sé ansi góð á Íslandi og nokkrum öðrum löndum þá verðum við að hafa sóttvarnir alls hópsins í forgangi. Mikilvægt er að við öll sem samfélag tökum þátt í að halda COVID-19 faraldrinum sem mest í skefjum hér á Íslandi, en ákvörðun KKÍ er tekin með hagsmuni okkar allra að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu KKÍ. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hefur ákveðið að hætta við þátttöku U-16 og U-18 ára landsliða Íslands á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Finnlandi í byrjun ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. KKÍ hefur undanfarna daga fundað með yfirvöldum hér á landi vegna stöðunnar sökum kórónufaraldursins. Í tilkynningunni kemur fram að fulltrúar sambandsins hafi átt góða og upplýsandi fundi með yfirvöldum. Þau banni engum að ferðast en með tilliti til sóttvarna er það skoðun þeirra að sleppa eigi utanlandsferðum ef það er yfir höfuð hægt. KKÍ hefur ákveðið að virða þá skoðun yfirvalda og draga sig því úr keppni. Sambandið vill ekki taka neina áhættu með þegar kemur að heilsufari leikmanna, þjálfara eða annarra á vegum KKÍ. „Þó staðan sé ansi góð á Íslandi og nokkrum öðrum löndum þá verðum við að hafa sóttvarnir alls hópsins í forgangi. Mikilvægt er að við öll sem samfélag tökum þátt í að halda COVID-19 faraldrinum sem mest í skefjum hér á Íslandi, en ákvörðun KKÍ er tekin með hagsmuni okkar allra að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu KKÍ.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira