Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 14:30 Hannes Þór Halldórsson varði þrjú dauðafæri frá Ágústi Eðvald Hlynssyni í leik Víkings og Vals í gær. vísir/daníel Hannes Þór Halldórsson átti sennilega sinn besta leik eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku þegar Valur vann Víking, 1-5, í Fossvoginum í Pepsi Max-deild karla í gær. Þótt Valsmenn hafi unnið stórsigur fengu Víkingar sín færi í leiknum og Hannes þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum. „Þetta eru vonbrigði. Þetta var mjög skrítinn leikur að mörgu leyti. Við töpuðum 1-5 en það kæmi mér ekki á óvart að Hannes yrði valinn maður leiksins,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Víkingur komst yfir strax á 4. mínútu með marki Óttars Magnúsar Karlssonar. Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði fyrir Val fjórum mínútum síðar. Skömmu síðar varði Hannes tvisvar í röð frá Víkingum, fyrst frá Ágústi Eðvald Hlynssyni og síðan Óttari. Hann varði svo fast skot þess síðarnefnda beint úr aukaspyrnu á 36. mínútu. Eftir að Patrick Pedersen kom Valsmönnum í 1-4 fékk Ágúst Eðvald annað dauðafæri en aftur varði Hannes. Ágúst Eðvald komst í þriðja úrvalsfærið á 76. mínútu en Hannes sá enn og aftur við honum. Hannes kórónaði svo frábæran leik sinn með ótrúlegri markvörslu frá Nikolaj Hansen þegar sex mínútur voru til leiksloka. Daninn átti þá góðan skalla að marki Vals en Hannes var snöggur niður og varði. Hannes fékk talsverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína á síðasta tímabili en miðað við frammistöðuna í gær er hann að nálgast sitt fyrra form. Vörslur Hannesar úr leiknum gegn Víkingi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Markvörslur Hannesar gegn Víkingi Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti sennilega sinn besta leik eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku þegar Valur vann Víking, 1-5, í Fossvoginum í Pepsi Max-deild karla í gær. Þótt Valsmenn hafi unnið stórsigur fengu Víkingar sín færi í leiknum og Hannes þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum. „Þetta eru vonbrigði. Þetta var mjög skrítinn leikur að mörgu leyti. Við töpuðum 1-5 en það kæmi mér ekki á óvart að Hannes yrði valinn maður leiksins,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Víkingur komst yfir strax á 4. mínútu með marki Óttars Magnúsar Karlssonar. Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði fyrir Val fjórum mínútum síðar. Skömmu síðar varði Hannes tvisvar í röð frá Víkingum, fyrst frá Ágústi Eðvald Hlynssyni og síðan Óttari. Hann varði svo fast skot þess síðarnefnda beint úr aukaspyrnu á 36. mínútu. Eftir að Patrick Pedersen kom Valsmönnum í 1-4 fékk Ágúst Eðvald annað dauðafæri en aftur varði Hannes. Ágúst Eðvald komst í þriðja úrvalsfærið á 76. mínútu en Hannes sá enn og aftur við honum. Hannes kórónaði svo frábæran leik sinn með ótrúlegri markvörslu frá Nikolaj Hansen þegar sex mínútur voru til leiksloka. Daninn átti þá góðan skalla að marki Vals en Hannes var snöggur niður og varði. Hannes fékk talsverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína á síðasta tímabili en miðað við frammistöðuna í gær er hann að nálgast sitt fyrra form. Vörslur Hannesar úr leiknum gegn Víkingi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Markvörslur Hannesar gegn Víkingi
Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00
Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn