Föstudagsplaylisti Axis Dancehall Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. júlí 2020 16:28 Axis lagsmenn eru agndofa yfir magni tónlistar sem fyrirfinnst. Atli Þór Einarsson Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira