Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 06:00 Valgeir Valgeirsson og félagar í HK hafa átt fínu gengi að fagna á útivöllum og sækja Stjörnuna heim í kvöld. vísir/hag Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi. Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi.
Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum