„Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2020 19:51 Mikil umferð hefur verið um suðurlandið í dag. Vísir/Vilhelm Tvö hjólhýsi hafa fokið út af veginum yfir Lyngdalsheiði nú í kvöld. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi hafa þrjú eða fjögur hjólhýsi fokið út af vegum í umdæminu í dag. Veðrið sé afar slæmt og því ekki skynsamlegt að vera á ferðinni með aftanívagna. „Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg núna á meðan veðrið er svona,“ segir Frímann Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Vindur á Lyngdalsheiði er nú um 18 m/s en hafa kviður farið upp í allt að 26 m/s. „Það er bara svakalega mikið rok og það er bara ekki sniðugt að vera á ferðinni með hjólhýsi, fellihýsi eða einhverja léttari ferðavagna,“ segir Frímann. Hann segir að það sé búin að vera mikil umferð í umdæminu í dag, sem hafi komið nokkuð á óvart. „Hún var meiri en ég bjóst við núna. Ég bjóst ekki við að það yrði svona mikið í dag, umferðin í dag í gegn um Selfoss er búin að vera nokkuð þétt.“ Samgöngur Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Sjá meira
Tvö hjólhýsi hafa fokið út af veginum yfir Lyngdalsheiði nú í kvöld. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi hafa þrjú eða fjögur hjólhýsi fokið út af vegum í umdæminu í dag. Veðrið sé afar slæmt og því ekki skynsamlegt að vera á ferðinni með aftanívagna. „Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg núna á meðan veðrið er svona,“ segir Frímann Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Vindur á Lyngdalsheiði er nú um 18 m/s en hafa kviður farið upp í allt að 26 m/s. „Það er bara svakalega mikið rok og það er bara ekki sniðugt að vera á ferðinni með hjólhýsi, fellihýsi eða einhverja léttari ferðavagna,“ segir Frímann. Hann segir að það sé búin að vera mikil umferð í umdæminu í dag, sem hafi komið nokkuð á óvart. „Hún var meiri en ég bjóst við núna. Ég bjóst ekki við að það yrði svona mikið í dag, umferðin í dag í gegn um Selfoss er búin að vera nokkuð þétt.“
Samgöngur Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Sjá meira